23.3.2014 | 00:56
Paul Robeson.
Einni djúpri og dökkri amerískri bassarödd mundi ég líka eftir. En vissi aldrei hvađ söngvarinn hét. Ţar til í kvöldverkunum ađ ég heyrđi útvarpsţátt snillingsins Jónatans Garđarssonar á Rás 1. Ţá hljómađi aftur ţessi einstaka rödd. Lög eins og "Old Man River", "Summertime","Go down Moses" og ótal fleiri. Og röddin fékk nafn.
Hann hét Paul Robeson. En ég var sjálfur alls fáfróđur um ţađ.
Ekki nóg međ ţađ, ţetta var stórmerkilegur kall. Blökkumađur sonur ţrćls frá Afríku. Risi ađ vexti. Hćfileikabúnt í íţróttum. Söngvari, leikari og baráttumađur fyrir réttindum svartra og ýmissa minnihlutahópa. Lögfrćđingur og tungumálaséní.
http://www.youtube.com/watch?v=eh9WayN7R-s
Call me old fashion. Mér er sama.
Gaman ţegar uppáhaldsraddir fá nafn.
Dćgurmál | Breytt 28.3.2014 kl. 08:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2014 | 00:07
Afl valdasjúkra.
Ţađ er kunnugt úr sögunni hversu miklu valdasjúkir menn í forsvari stćrri ríkja geta náđ fram.
Ekkert sérstakt var i spilunum gagnvart Úkraínu frekar en öđrum ríkjum fyrir daga Pútin.
Stórt ríki, efnahagsbati, valdagírugur einstaklingur, í viđbót pólitískur klćkjarefur međ sýndar lýđrćđi. Og lengstum fyrr á öldum, ekkert lýđrćđi. Allt ţetta er eitrađur kokteill.
Ég er fćddur og alinn upp í köldu stríđi. Ţađ var ánćgjulegt ađ upplifa ţíđu og vor í samskiptum ţessara ţjóđa álfunnar. Sjálfur man ég nákvćmlega mína stađsetningu er ég sá forsíđu síđdegisblađs međ mynd af Ţjóđverjum ađ mylja Múrinn međ berum höndum. Gleymist aldrei.
Svo kemst einn mađur til valda. Ţarf ekki nema einn. Og allt er breytt.
Hollt til upprifjunar ađ ekki ţurfti nema einn ; Stalin, Hitler, Mussolini..............
![]() |
Vesturlönd fordćma Rússa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 00:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.3.2014 | 17:18
Vonandi upplýstir túristar.
Heyrđi frá ferđaţjónustuađila međ gistingu hér í nágrenninu í gćr lýsingu og varđ hugsi. Sem og sá sem sér um gistinguna. Kvađst hafa veriđ nokkuđ hissa.
Úti var kafaldssnjór og úrkoma.
Til hans komu Frakkar ( nú í fyrstu viku mars). Fararstjórinn og bílstjórinn var einnig franskur. Bíllinn, lítill rútukálfur var einungis afturdrifinn.
En ţađ sem meira var og verra kannski. Bílstjórinn hafđi aldrei keyrt í snjó !
Vona allra vegna ađ erlendir ferđamenn og tengdir ađilar séu upplýstir um einstakar íslenskar ađstćđur. Og ađ á öllu sé von. Alltaf.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2014 | 20:20
Már seđlabankastjóri fćr hlýjar móttökur.
Helgi tók vel á móti Seđlabankastjóranum í Kastljósinu. Hann fékk ađ tala í löngu máli, lengstum um sama hlutinn og engar erfiđar spurningar.
Ekki sama hver er andspćnis í viđtali.
Hér er saman súrrađ okurvaxtasamfélag alveg burtséđ hvort sé slaki og uppgangur (líkt og nú) eđa krappasta kreppa. Veldur enn kyrkingar taki hjá atvinnulífinu, ţrátt fyrir nánast ótrúlegan bata og hagvöxt.
Ekki ein einasta spurning um slík (hátt vaxtastig) sem enn brennur á almenningi og atvinnulífinu.
Helgi Seljan hefđi nú bara átt ađ fá sér kaffi og kannski sígó í bakherbergi á međan.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
26.2.2014 | 23:04
Hver bjó til íslensku útgáfuna?
Mig grunar einhvern af spunameisturum Samfylkingarinnar.
Sem er sú (íslenska fjöđrin í hćnsnakofanum) ađ verđi ađlögunarferli núna hćtt, gćti ţađ ekki hafist aftur fyrr en ađ nokkrum áratugum liđnum .
Auđvitađ er enginn hissa á ţessari ákvörđun í nágrannalöndum. Merkel sýndi einbeittan skilning á ţessu til ađ mynda.
Allt hitt er til heimabrúks hjá svekktu fólki sem međtekur ekki enn úrslit síđustu kosninga.
Sátting gćti falist í drengskaparsamningi allra ađila ađ ekki verđi hafiđ ađlögunarferli ađ nýju, nema ađ lokinni skođanakönnun. Ţađ er hvort eđ er ekki í gangi. Hann heitir Össur Skarphéđinsson sem setti máliđ í salt.
![]() |
Skađar ekki mögulega umsókn síđar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2014 | 22:30
Fréttamat RÚV versnar enn.
Fyrsta frétt í seinnifréttatíma RÚV var skringileg í meira lagi. Hver var fréttin viđ saltilla ţingkonu Samfylkingarinnar Katrínu Júlíusdóttur ađ verđa sér til skammar međ kjaftbrúki og skömmum ?
Hafi einhver haldiđ virđingu fyrir Alţingi rísa aftur á ný varđ gríđar stór hópur fyrir vonbrigđum Og lćgđin ţar innandyra náđi nýjum lćgđum.
Greinilega er samt hópur ţarna innandyra sem ţrífst á ađ haga sér svona. Jafnvel Steingrímur J. er vaknađur eftir sultuslaka hegđun verandi í stjórnarandstöđu eftir kosningar. Kominn í gamla haminn og leiđist ţađ ekki. Hélt ţó ađ ţađ yrđi viđ annađ tćkifćri en ţessa dagana. ESB var honum ekki sérstakt hjartansmál fyrir ekki mörgum árum síđan. Né hans flokki.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 23:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2014 | 20:54
Gjá milli fjölmiđla og ţjóđar.
Umrćđan í fjölmiđlum eftir ákvörđun um brottdrag ESB ađlögunar kemur ekki á óvart. Líkast ađ fleinn sé rekinn í hjarta fréttastofu RÚV, Fréttablađsins,Eyjunnar og fleiri miđla. Mjög líkt ástand og kringum Icesave umrćđuna. Í mörgum tilvikum talađ viđ sömu persónur og ţá spáđu eymd og volćđi. M.ö.o ţetta er rćtt undantekningalítiđ frá einum sjónarhól. Enginn metnađur á ţessum miđlum ađ bćta ţar úr. Miklu frekar forherđing á áherslum í gangi.
Stór meirihluti ţjóđarinnar er á allt öđru máli. Virđist engu skipta.
![]() |
Rćtt um Evrópumálin á morgun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
21.2.2014 | 23:45
Segir sá sem stöđvađi viđrćđurnar
Gleymist stundum ađ Össur Skarphéđinsson sjálfur tók ţann beiska bikar ađ stöđva / gera hlé á viđrćđunum. Ţađ endurspeglađi klofninginn í síđustu ríkisstjórn og hversu tćpur ţessi gjörningur var allan tímann.
Loforđ stjórnarflokkanna var um ţjóđaratkvćđi, ef ţćr yrđu hafnar á ný. Úrslit alţingiskosninga endurspegluđu ađ fráleitt er meirihlutavilji ţar né hjá ţjóđinni ađ ganga Brussel á vald á ţessu stigi.
![]() |
Dapurlegur dagur í sögu ţjóđar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
18.2.2014 | 09:25
Jćja, ţá er ţađ ljóst.
Ţarna kemur enn ein stađfesting ţess ađ allt liggur morgunljóst fyrir. Hlaupin í kringum heita grautinn og endalaust karp um form en ekki innihald ćtti ađ hverfa. En hvernig getur mađur annađ en efast samt?
Ţađ kemur ekkert á silfurfatinu handa okkur og "pakkanum" ţarf ekki ađ pakka inn. Innihaldiđ er opiđ fyrir allra augum.
Kannski bara góđar fréttir fyrir " ţá sem vilja sjá samninginn viđ ESB til ađ gera upp hug sinn". Hinir sömu geta loksins gert upp hug sinn. Semjist um eitthvađ mun ţađ í mesta lagi verđa tímalengd á stuttum undanţágum. Sjávarútvegur yrđi gjörbreyttur og Ísland vćntanlega sambandsríki en ekki sjálfstćtt ríki samanber nýjustu hrćrigrauts umrćđuna á meginlandinu. Sem er óumdeilanlega eina ađferđin til ađ láta sameiginlega peningamálastefnu virka.
![]() |
Engar varanlegar undanţágur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
9.2.2014 | 22:23
Tengt mál, gjaldmiđillinn.
Gjaldmiđilar og krónugreyiđ.
Bogi Ágústsson virđulegur fréttaţulur, fréttamađur og
dagskrargerđarmađur hjá RUV var gestur Gísla Marteins ásamt fleirum í setti á óbreyttum sunnudegi. Taliđ barst ađ íslensku krónunni og orđin sem hann notađi um
gjaldmiđilinn voru m.a. aumingi og rćfill, handónýt" ásamt fleiru.
Gott ef hinir gestirnir bćttu ekki bara í óorđaflauminn.
Frćgt var ţegar Reagan fyrrum forseti reif dollara seđil í beinni
sjónvarpsrćđu til ađ sýna ţegnum sínum dćmi um rýrnun gjaldmiđilsins og
áhrif verđbólgu. Ţarna er ţví fráleitt séríslenskt fyrirbćri.
Sem dćmi ţá er 88% rýrnun dollars gagnvart japönsku yeni síđan áriđ 1970
stađreynd.
Ekki er vitađ hvort einhver hefur bent kananum á ađ sćkja um evru.
Undirliggjandi virđist draumurinn um ađ stöđugleikinn komi ađ "utan".
Ţađ skín hér í gegnum allt tal um upptöku evru. En dćmin ćpa á oss
allt í kring hér í evrópuálfu ađ ţetta er varla svona einfalt.
Vilji menn inní hinn fullkomna stöđugleika í gengi er til eitt gott ráđ.
Ég er hissa ađ slíkt skuli ekki meira rćtt. Ţađ er enn betra en en
ganga ESB á hönd, sem er líkt og einhverjir hafa tekiđ eftir pínulítiđ
umdeilanlegt. Miklu hagstćđara vćri umsókn um ađ verđa eitt af
sambandsríkjum Ţýskalands. Ţannig vćri Ísland orđiđ iđnveldi á
augabragđi og ekki síst međ stóran gjaldmiđil, útbúinn ađ ţörfum
ţess. Evran er likt og viđurkennt er, sniđin ađ langstćrsta hagkerfinu,
andar, sefur og vaknar líkt og ţađ. Sem er einmitt ţetta sama Ţýskaland.
Ég skal gangast hér viđ kaldhćđni, en samt ekki um ađalatriđi. Ţađ
liggur alveg fyrir ađ vandamálalausn í óumdeildum kreppusamdrćtti
ólíkra evruríkja, magnast og framlengist vegna massífs og ósveigjanlegs
gjaldmiđils sem er sniđinn ađ allt annara ţörfum. Áţreifanlegast er
gífurlegt atvinnuleysi.
Ađ međaltali 12% á evrusvćđi og heil 24% hjá ungu fólki.
Hvađ er rétt gengi krónunnar er síđan umdeilanlegt. Velta má fyrir sér
hvort núvarndi gengi sé bara ekki nćrri lagi. Kosturinn sá ađ ţađ
heldur aftur af neyslutćpum Íslendingum. Sem eru ţannig innréttađir,
sagan sýnir ţađ, gömul og ný - ađ missa sig - fáist eitthvađ ódýrt.
Örvar hinsvegar nýsköpun og útflutning likt og dćmin sanna í dag.
Hitt er annađ, alveg fullgilt sjónarmiđ og hugsanleg leiđ, er ađ binda
eigin gjaldmiđil viđ stćrri mynt. Viđ ţurfum ekki ađ leita langt eftir
módelum um slíkt.
Nágrannar okkar á Norđurlöndum utan Finna hafa kosiđ ađ fara ţá leiđ.
Má líkja ţvi viđ öflugan öldubrjót og stöđugleikaugga. Segjum ađ
gengi vćri kringum 100 í byrjun árs. Sveiflađist síđan uppí 130 á miđju
ári af ýmsum ástćđum.
Vćri síđan aftur komiđ niđur í nánd viđ 100 eftir ca ár. Hér vćri
hagstćtt ađ geta skautađ yfir dýfur og öldudali. Héldi aftur af
endalausum mánađarlegum verđbreytingum á vöru sem viđ ţekkjum of vel
hérlendis.
En stundum verđur raunveruleikinn ekki flúinn. Ţađ ţekkja
Íslendingar. Ţá ţarf gjaldmiđill ţjóđarinar ađ endurspegla
raunveruleikann. Ţó sársaukafullt sé, er ţađ samt skárra en ađ skađa
útflutningsatvinnuvegi og stórauka atvinnuleysi likt og gerst hefur
hjá mörgum Evrulöndum í kreppu.
![]() |
Höftin fara ekki í einu vetfangi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)