Dramaleikrit Dana.

Ég hélt nú ađ Kóreumenn vćru verri en Danir í sviđsleik.  En svei mér ţá,  hvílíkir vćlukjóar og dramaleikarar frćndur okkar reyndust vera.

Fáránlegt ađ láta Svía dćma leik sem ţennan.  Enda höndluđu ţeir ţađ engan veginn.  Dómgćslan á köflum út í hött.  Síđan ekkert samrćmi milli liđa.   Enda hafa ţeir trúlega sjálfir vitađ upp á sig skömmina.  Reynt síđan ađ bćta ţađ upp í restina á leiknum.

En jafntefli var fyllilega sanngjörn úrslit.   Enga hafđi ég samúđ međ danska ţjálfaranum í restina sem lét eins og kjáni.

Enn hefur íslenska liđiđ ekki sýnt slakan leik.  Sem er eiginlega meiri stöđugleiki en áđur hefur sést. Allt getur auđvitađ gerst ennţá á ţessum Ólympíuleikum í Kína, en viljinn og krafturinn er frábćr.

Ţeir koma alltaf til baka hvernig sem stađan er og gefast ekki upp.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband