Frumkvćđi Fćreyinga.

Nágrannaţjóđ okkar á hér ýmis ítök og frumkvćđi. Varđ hugsađ til vina okkar og frćnda Fćreyinga á Sandskeiđinu. Mćtti ţar fiskflutningabílum, bílaflutningabílum og allskyns flutningabílum.
1.). Flest trúlega tengt fćreysku ferjunni Mykines sem siglir vikulega í Ţorlákshöfn og styttir siglinguna til meginlands evrópu um 8 klst.(x2) miđađ viđ Reykjavík. Hefur algjörlega slegiđ í gegn á rúmu ári. Bćđi í inn og útflutningi. Sennilega kom hrepparígur höfuđborgarsvćđis í veg fyrir ţetta borđleggjandi tćkifćri íslenskra skipafélaga.


2). Fćreyingur átti hugmynd ađ og stofnađi verslunarkeđjuna Rúmfatalagerinn á sínum tíma. Hún lifir enn eftir fjölda ára međ mörg útibú.


3). Smyril-line til Seyđisfjarđar. Ekki aldeilis ný bóla ţar hjá Fćreyingunum og siglt ţangađ nú sem aldrei fyrr, eftir marga áratugi.


Ţeir samt hvorki mikla sig af ţessu né stćra. Ţó ţeir gćtu.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband