Atvinnumálin .

Efnahagsstađa ríkisins er mesta furđa eftir öll ósköpin sem á hafa duniđ.  Ţá meina ég ganginn frá degi til dags.   Vöruskiptajöfnuđur er hagstćđur, og framleiđsla hér bćđi skapar dýrmćtan gjaldeyri og sparar hann.     Í fyrra dćminu má nefna fiskinn, stóriđjuna og ferđamannabransann.  Í seinna dćminu má nefna landbúnađinn og ađra innlenda iđnframleiđslu.

Allt ţetta skiptir máli fyrir öflugt ţjóđfélag og alvöru tekjumyndun.  

En ef ađ ekki tekst ađ efla fjárfestingu og fleiri sprota í atvinnumyndun ţá festist hér í sessi 10 til 15% atvinnuleysi.   Ţađ er algjörlega óásćttanlegt.

      Atvinnuleysiđ er stađreynd vegna ţess ađ mun fćrri hendur ţarf í öfluga framleiđslu nú, heldur en fyrir 20 til 40 árum síđan. Allt vegna nútíma tćkni, sérhćfingar og í sumum tilvikum hagrćđingar ţrátt fyrir allt.  Einnig kallar aukin menntun síđustu áratuga á sérhćfingu.  Hún veldur ţví ađ fólk ţiggur ekki ţá vinnu sem býđst.    Ég get nefnt sem dćmi ađ ţá gistum viđ hjónin á geysilega flottu nýju hóteli hér á landsbyggđinni fyrir nokkrum mánuđum. Ţađ vakti athygli okkar ađ  meirihluti ţjónanna var pólskur og annađ starfsfólk flest frá fyrrum austantjalds löndum ađ sjá.

Viđ eigum gnótt tćkifćra.   Ţađ er sótt í fjárfestingu hér erlendis frá.  Ég vil ekki sleppa hér öllu lausu.  Öll ţjóđin er brennd af ţví. En hćttum ađ ţverskallast međ krónísku flćkjustigi gegn ţeim tćkifćrum sem ţó bjóđast.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband