6.1.2013 | 16:16
Kynslóđaskipti og meiđsli.
Nú reynir á.
Frábćrt liđ. Allir eldri og reyndari jaxlarnir kunna og vita nákvćmlega af eigin reynslu hvađ ţarf til ađ ná alla leiđ á hćsta topp.
Óvissan nú er ţessi.;
1. Hvernig höndlar nýr ţjálfari blautur á bakviđ eyrun, pressuna , kominn eins langt og nokkur kemst, fyrir tilverknađ síđasta ţjálfarateymis.? Gangi honum sem allra best.
2. Hvernig gengur yngri og nýrri landsliđsmönnum ađ keyra ţetta hrađa og flotta liđ á fullum dampi ţegar skipta ţarf og hvíla lykil menn? Gangi ţeim líka vel. Minni ţó á ađ ţegar okkur hefur vantađ oggulítiđ uppá ađ fara allra efst, hefur vöntun á breidd veriđ kennt um.
Ljóst er ađ endir síđustu olympíuleika situr ađeins í leikmönnum eđlilega. Ţađ mun líklega geta ţá enn einbeittari og ákveđnari í leik sínum. Sem er plús hér og nú.
En máliđ er ekki flókiđ. Allt getur gerst.
![]() |
Aron valdi 17 leikmenn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 17:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2013 | 11:29
Er Sigurđur Líndal marktćkur gagnrýnandi?
Ég hallast ađ ţví já. Ţađ má segja Sigurđi til hróss ađ hann hefur lítt orđiđ uppvís ađ draga taum eins né neins valdhafa.
Ţeir finnast vart hér á landi sem hafa deilt jafn ákveđiđ og međ rökum bćđi gegn ríkisstjórn Davíđs Oddssonar og nú Jóhönnu Sigurđardóttur. Slíkt segir mér ađ hann sé heill í afstöđu sinni.
Stjórnlagahópurinn er farinn ađ líta á sig sem nánast Guđs útvalinn. Ţá í viđbót viđ ađ geta lesiđ hug 70 - 80% kjósenda ţessa lands.
Ţjóđarvilji. Skil ei hví Steingrímur notađi ekki orđiđ ţjóđvilji.
Efnislega um vinnubrögđin viđ frágang ţessa máls.; Ja, sjálfur formađur stjórnlagaráđs átelur ţau harđlega og međ fullum rökum.
Ţarf ađ segja meira?
![]() |
Rangt ađ ţjóđarvilji hafi birst |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 12:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2013 | 01:12
Gleđiríkt nýtt ár.
Dćgurmál | Breytt 2.1.2013 kl. 17:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2012 | 14:16
Gamaldags öryggistćki nauđsynleg.
Viđ ađ heyra fregnir af óveđri og afleiđingum ţess er eitt víst. Ţađ hafa örugglega ekki öll heimili tvö nauđsynleg öryggistćki. Ţađ er gamaldags snúrusími og útvarp međ batteríum.
Hvorugt er allavega til á ţessu heimili. Gamla snúrusímanum var ( skífu ) snúiđ í rćmur og nýtist nú ađeins sem framandi leikfang fyrir barnabörnin.
Sé landlína til stađar sem er nú á langflestum heimilum , gagnast hun nákvćmlega ekki neitt međ fína ţráđlausa símanum ef rafmagniđ fer. Snúrusíminn virkar oftast ţó straumur rofni.
Eins er međ GSM samband. Endurvarpar eru misjafnir og virđast eiga ţađ til mjög oft, ađ detta út í verstu illviđrum. Ţú getur ţvi ekki alltaf treyst á slíkt í stađinn.
Gátlisti allra heimila.; Er samt enginn sérfrćđingur tek ţađ fram.
1. Reykskynjari.
2. Snúru sími.
3. Batterísútvarp međ langbylgju.
![]() |
Enn rýming í gildi á 15 stöđum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.12.2012 | 11:57
Íslensk gestrisni og ró til sveita.
Öllum er létt. Ţađ var í sjálfu sér gott ađ uppgjöf fangans fćri fram í ţessu umhverfi. Ţó ábúendum vćri eđlilega brugđiđ áttu ţeir greinilega sinn ţátt í hversu yfirvegađ lok alls ţessa gengu.
Ég ţekki lönd ţar sem heimsókn sem ţessari hefđi veriđ svarađ jafnvel međ haglabyssu.
Róleg og óögrandi viđbrögđ ábúenda voru vel í anda jólanna.
![]() |
Vitorđsmenn ekki útilokađir |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
18.12.2012 | 22:18
Eru tölvuleikir hlutaskýring?
Í Speglinum á Rás 1 var í kvöld fréttaritarinn í Noregi ađ bera saman fjöldamorđin í Útey og nú síđast í Sandy Hook grunnskólanum í Connecticut. Margt reyndar sem viđ vitum ekki enn um ţennan síđasta atburđ.
Mig langar ađ vita; var morđinginn háđur tölvuleikjum ? Breivik iđkađi slíkt og ćfđi sig ţar ađ salla niđur fólk. Svo virđist sem fjöldamorđinginn í Sandy Hook hafi haft svipuđ gjörsamlega köld og morđóđ handtök. Hver einstaklingur var skotinn mörgum skotum og eins margir sem mögulegt var.
Verđ ađ viđurkenna ţá skođun mína ađ ofbeldistölvuleikir eru margir ógeđslegir í hćsta máta. Fullvopnađur getur ţú sallađ niđur manneskjur međ öllum fullkomnustu hríđskotarifflum sem fást. Takmarkiđ oftast ađ ná sem flestum.
Ekki er nokkur vafi ađ einstaklingar tćpir á geđi sem ánetjast fyrrgreindri tómstundaiđju eru áhćttuhópur. Í Noregi var sérlunduđ pólitísk ţráhyggja ofan á ískalda grimmd Breivik, sem á vélrćnan hátt hélt gikk vopnanna samfellt opnum.
Í Bandaríkjunum ţurfa einstaklingar tćpir á geđi greinilega ekki slíkt til ađ framkvćma gjörning sem ţennan. Byssukultúrinn og skefjalaust ofbeldi í kvikmyndum og tölvuleikjum virđist duga eitt og sér.
![]() |
Skólastarf hafiđ á ný |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 22:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
14.12.2012 | 17:06
Samfylking margóma.
Ţađ eru fleiri en óbreyttir utan Samfylkingar sem ţykir nóg um vinnubrögđin hjá ríkisstjórninni í sumum málum.
Hér er annar viđmćlandinn Samfylkingarmađur og fyrrverandi ţingmađur flokksins.
http://visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP15841
Verđ ađ viđurkenna ég var býsna sammála Lúđvík Bergvinssyni í spjalli ţessu sem var á Bylgjunni í morgun.
Ţađ eru ţví fleiri en Gylfi Arnbjörnsson, Gunnar Helgi Kristinsson og fleiri kratar sem kvitta fráleitt uppá allt sem boriđ er á borđ ţessa dagana.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 21:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.12.2012 | 17:26
Samstarf stćrri og minni.
Ég hef aldrei skiliđ vandrćđaganginn sem stundum brýst fram hjá kjörnum fulltrúum Selfyssinga gagnvart samstarfi viđ nágranna sína. Enda er ţađ illskýranlegt.
Sem óbreyttur fótgönguliđi í félagsmálum og fyrrum setu í sveitarstjórn til 20 ára varđ mađur oftar en einu sinni var viđ ţetta.
Svo ég verđi ekki misskilinn. Selfoss er frábćrt bćjarfélag, sérstaklega hvađ alla ţjónustu varđar. Sá stóri hópur fólks sem býr og sćkir í ađ búa ţar getur ekki haft rangt fyrir sér. Atvinnustóriđja Selfoss er ţjónusta. Fjöldi fólks hefur atvinnu af ţví ađ ţjónusta íbúa hérađsins. Allt uppí vellaunuđ störf sem eru eftisóknarverđ hverju bćjarfélagi. Ţetta er búsetu og atvinnu blanda sem gengur upp. Margt ţessu tengt er eins og allir vita stađreynd einmitt vegna samstarfs sunnlenskra sveitarfélaga í bráđ og lengd. Og Selfyssingar hafa sinnt sinni ábyrgđ vel.
Atvinnnusvćđiđ hér austan fjalls er stórt ţó radiusinn sé vissulega alltaf međ ţolmörk. Hver krossar línur sveitarfélaga hćgri vinstri viđ ađ sćkja sína vinnu og lifibrauđ. En af óskiljanlegum ástćđum telja hinir stóru og fjölmennu sig međ reglulegu millibili á einhvern hátt afskipta eđa bera skarđan hlut í samstarfi sunnlendinga. Ţađ voru reyndar Vestmanneyingar sem gengu lengst. Ţeir fóru. En komu líka aftur.
Ţetta ekki einsdćmi. Heyrđi frá kollegum ţá í sveitarstjórnum á höfuđborgarsvćđinu um svipađar uppákomur og tilfinningasveiflur hjá stóra bróđur (Reykjavík) . Sem ţar líkt og hér fóru reyndar sjaldnast á bókunarstig. Kannski er ţetta ţví meira sálfrćđistúdía en nokkuđ annađ.
Ég kynntist ţessu einnig á vettvangi HSK. Svona ađeins núningur á tímabili, sem jafnvel opinberađist í rćđustól. Í sem stystu máli ţannig ađ viđ erum svo fjölmenn og stór ađ í raun ţurfum viđ ekkert á ykkur ađ halda. Viđ borgum svo mikiđ í púkkiđ ađ viđ ţurfum meira í stađinn. Ţetta lýsti sér svipađ inná borđum SASS. Oftast varđ svona titringur kringum stjórnarkjör. Síđast í nútímanum náđi ţetta hvađ lengst međ alllangri skjálftahrinu kringum Skólaskrifstofu Suđurlands, sem kannski stendur enn. Ţekki ţađ ekki. Samt man ég ekki eftir stórum deilum um kostnađarskiptingu. Enda er slíkt ekki meitlađ í berg á hverjum tíma.
Auđvitađ snýr svona lagađ aldrei ađ neinum einum. Stundum var grunnt á metingi stćrri ţorpa hér gagnvart ţeirrri stađreynd ađ flestallar samstarfssstofnanir gamlar og nýjar eru stađsettar á Selfossi höfuđstađ Suđurlands. Husgsanlega komu einstaka ţversumstellingar annara útfrá ţeirri stađreynd.
Í sem stystu máli. Mér finnst óţarfi ađ láta svona. Heilt yfir hefur samstarfiđ innan SASS ađ sjálfsögđu gengiđ vel. Í viđbót viđ ađ sameinađir stöndum vér... ţá er vistun flestallra verkefnanna og allt sem ţví tilheyrir ekki lítils virđi fyrir sveitarfélagiđ Árborg.
(Birt í Sunnlenska Fréttablađinu 22. nóvember 2012)
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2012 | 22:30
Afburđa fréttamennska hjá Jóni Björgvinssyni
Ţeir eru fáir stjörnublađamenn sem Íslendingar geta státađ af. Flestir innlendu reynsluboltarnir hćtta langt fyrir aldur fram og koma sér frekar fyrir í bómull ráđgjafavinnu eđa málpípu-hlutverki hjá stórfyrirtćkjum.
Ţó gagnrýni sé haldiđ fram međ réttu varđandi hlutlausan fréttaflutning á fréttastofu RÚV eru undantekningar.
Get ţar nefnt fréttamenn eins og Sigrúnu Davíđsdóttur og ekki síst Jón Björgvinsson í Sviss. Hann er allsstađar á jarđarkúlunni staddur í miđju atburđanna og rćkir starf sitt af öryggi og fagmennsku.
Hér er dćmi um afburđa góđa úttekt í umdeildu máli. Ţetta er engin stórfrétt. Fjallar um samskipti Sviss viđ ESB og tengslin viđ bandalagiđ síđustu áratug. En hárfínt skautar Jón á upplýsandi hátt og frćđir um ţau mál. Ekki hallar á neinn. Hefđi einhver af fastastarfsmönnum Spegilsins í hljóđstofu reynt umfjöllun á viđlíka nótum hefđi sú sama frétt veriđ lituđ og međ slagsíđu hallandi beint ađ umrćddu bandalagi. Ţegar kemur ađ innlendri umfjöllun virđist sú stefna mörkuđ ađ sjónarmiđ og rök ţeirra sem gagnrýna ESB séu ekki ţess virđi ađ segja frá. Hagsmunađilar í sjávarútvegi og landbúnađi eru sem dćmi algjörlega frystir.
Hér má heyra umfjöllun Jóns. Hann kemur inn í ţáttinn á tímanum 18.00 ca. http://www.ruv.is/sarpurinn/spegillinn/06122012-1
Jón kann ţetta.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2012 | 23:23
Rolling Stones. Engum líkir.
Og ţćr voru notađar. Daginn og kvöldin út
Ekki beiđ ég af ţessu neinn skađa enda sá ég aldrei ţessa "viltu"töffara sem hristu upp í lífi ungdómsins nema á stöku ljósmyndum. Sjónvarpiđ kom ekki í gamla bćinn fyrr en 1968 og ráđvandir stjórnendur sýndu ekkert myndir af síđhćrđum breskum hljómsveitargaurum.
Allir mótast af uppvexti sínum. Mörg frábćrra laga Stones síuđust inn og skipa sérstakan sess hérna megin síđan uppi á lofti í Hauksherbergi.
Ţađ var hrein unun ađ horfa og hlýđa á heimildarmyndina um Rollingana á RÚV nú fyrir nokkrum dögum.
Hvađ sem má um ţessa krumpuđu kalla segja ţá leynast ţarna perlur. Hefđu ţeir hćtt jafn snögglega og óvćnt og Bítlarnir á toppnum, vćru sum lögin jafnmikil klassik. En ţeir hćttu aldrei. Eru enn ađ ţó ótrúlegt sé.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 23:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)