Alţingis frétta - tímasprengurinn.

Ţađ styttist í jólin.   Ţá vitum viđ hvađ verđur ađalfréttaefni nćstu vikur. 

"Groundhog day"     Sumt breytist ekkert.

Enn frekar nú en nokkru sinni (nema jú kannski fyrir ári síđan).

Ég er ađ meina sprengurinn ađ  ljúka störfum Alţingis og afgreiđslu helstu mála fyrir jól og áramót. 

Hversu oft hefur nú ekki Jóhanna Vigdís fréttakona RÚV gert ţetta ađ máli málanna?  Verđa ađ segja ađ mér hefur stundum ţótt nóg um.  

Nú voru alţingiskosningar seint sem og fyrir ári.  En ţađ hefur síđur en svo ţurft til, oft á tíđum síđustu áratugi.

Er kannski allt gjörbreytt nú.   Málefnaleg stjórnarandstađa og svo framvegis? 


mbl.is „Viđ erum ekki hér í sagnfrćđi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 27. nóvember 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband