Fćrsluflokkur: Pepsi-deildin

Hjátrúarfullur einhver?

Virđist samkvćmt fréttum af búningamálum ađ hjátrú íţróttamanna, ţjálfarateymis og stjórnanda í knattspyrnu sé á undanhaldi.

Nýr búningur liđsins fyrir EM var umdeildur eftir frumsýningu.   Ţótti sumum hann skrýtinn, ţví vissulega var hann ólikur öđrum.   Strákarnir okkar kunnu aftur á móti strax ađ meta og fáheyrđ úrslit og árangur var stađreynd hjá ţeim íklćddir spánýjum treyjum.

Hví í ósköpunum ţarf ađ breyta ?  Er ţađ skylda?  Spyr sá sem ekki veit.

Allir Íslendingar kunnu ađ sjálfsögđu strax ađ meta nýjan búning og útlit drengjanna ţegar sigrum var landađ og óţekktum árangri smáţjóđar var náđ.

Er ekki líklegra en hitt ađ strákarnir myndu strax komast í hárrétan keppnis- ham, klćddir heimagallanum árangursríka?


mbl.is Íslenska landsliđiđ í doppóttu?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvenćr fćr Heimir stóra hrósiđ?

Ţađ var látiđ mikiđ međ Lars Lagerback er hann stjórnađi landsliđinu.   Minna fór fyrir Heimi.

Lars vann virkilega til ţess og átti allt gott skiliđ.  Dálítiđ sérstakt ađ svo er eiginlega enn.    Álitsgjafar ekkert veriđ ađ hífa Heimi mikiđ uppá stall í hrósi ţrátt fyrir frábćran árangur.    Ég ţykist vita ađ honum sjálfum sé slétt sama, enda hógvćr og lćtur verkin tala heldur betur.

Kannski breytist ţetta allt í kvöld hver veit.

 

En hér og nú. Fyrir leikinn viđ Kosovo, vil ég óska honum til hamingju međ frábćr tök á starfi sínu og stjórn liđsins.   Hvernig sem fer.

Er sjálfur ađeins lítilsháttar áhorfandi ţegar ég get, starfs míns vegna.  Og gćsahúđar hríslandi yfir hve liđiđ er orđiđ " massíft" í sínum leik og hve ţjálfarinn hefur sitt algjörlega á hreinu.  


mbl.is Ísland gćti slegiđ heimsmet í kvöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dómarinn ?

Óttast ađ ţessi leikur gćti hugsanlega snúist um dómarann.   

Í ţeim hávađa og látum sem fylgja tyrkneskum áhorfendum ţarf sterk bein til ađ ţola pressu og fallast ekki á sveif međ heimamönnum í umdeildum atvikum. 

Líkt og dćmin sanna eru ţví miđur ekki allir "solid" ţegar kemur ađ slíku.


mbl.is Fáir Íslendingar í látunum í Tyrklandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Orđiđ augljóst.

Nú ţarf ekki lengur vitnanna viđ.   

Hér sést skýrt og klárt ađ boltanum er potađ inn af miđlínu.   Hann fer ekki langt inn, en nóg samt augljóslega.  Bara enn meira ánćgjulegt ađ ţetta sé allt klárt, kvitt og löglegt.

Mikiđ er ég feginn ađ hafa ekki sett inn nöldurstatus á Fésiđ (Um ađ ţetta vćri ekki dagurinn ţeirra eđa álíka).   Má aldrei afskrifa ţetta liđ fyrr en flautađ er af.  

Ţeir eru ađ setja ný viđmiđ í baráttu og dugnađi.  Hluti sem viđ höfum oftar séđ í körfubolta og handbolta. En sjaldnar í knattspyrnu.  Semsagt ađ úrslit ráđist jafnvel leik eftir leik (EM) á síđustu mínútum eđa sekúndum.


mbl.is Var ţetta löglegt mark? (myndskeiđ)
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ýkt leiklist.

Strangur dómur rautt spjald.   Sama hjá Króötum í handbolta og knattspyrnu.   Margir leikmenn ćttu frekar heima í drama leiklist.     Stórlega ýkt fall i gólf eđa jörđ nćr ótrúlega oft ađ snarblekkja dómara...
mbl.is Ísland náđi jafntefli manni fćrri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband