ESB fólkið leitar heim.

Mjög eðlilegt.  Kemur varla á óvart.  Eins máls flokkur í grunninn.  Um stöðu mála hjá Evrópusambandinu er settur tappi i eyrun og kíkirinn á blinda augað.  Ísland skal inn.   

Þetta ágæta fólk og fleiri eru enn með fluguna í hausnum. 

 

Heyrði feiknarlega fróðlegt viðtal við Jón Baldvin Hannibalsson fyrir nokkrum dögum.

Nokkurn veginn svona var spurningin til hins mikla Evrópusinna. 

 

spyrjandi:     Á Ísland að sækja um inngöngu?

Jón Baldvin.   Nei!   Það á ekki  nokkurt einasta land að sækja um inngöngu við núverandi að stæður í Evrópu.  


mbl.is Getur ekki annað en verið glaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. september 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband