Lýðræðið hefur talað.

Ef ég væri vísindaskoðanakannana - sérfræðingur á alþjóðavísu myndi ég hafa áhyggjur. 

Það gætu talist hin döpru vísindi þessi misserin.    Nægir þar að geta t.d. að geta niðurstaðna Brexit kosninga í þessu sambandi ( og kannana þar á undan)

 

Hér er um að ræða óþol gagnvart öllum hefðbundnum stjórnmálum. Úrslitin kristalla það.  Þurfum ekki að leita út fyrir landsteina hér á klakanum til að kannast við slíkt.   Hér var tekin Gnarr á þetta.   Að öðru leyti líki ég honum og Donald Trump ekki saman.

God bless America.


mbl.is Donald Trump kjörinn forseti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. nóvember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband