Valkvíði kjósenda.

 

Enn eru margir óákveðnir og meiri hreyfing á milli fjórflokkanna en hefur verið um langt skeið.  Ástæðan er eftirfarandi en ég setti þetta inn á bloggsíðu.;

Óbreyttir kjósendur eru eflaust með nokkurn valkvíða.

Ánægðir með VG eftir hrunið. Þeir voru samkvæmir sjálfum sér, bentu á og höfðu auga fyrir mörgu sukkinu síðustu ár meðan á því stóð.

Framtíðin meira spurningamerki. Kjósendur eru ekkert spenntir fyrir kommúnisma. Finnst flokkurinn afturhaldssamur í mörgu og ekki síst fordómafullur gagnvart víðtækri atvinnusköpun og nýtingu auðlinda.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband