Kjartan Gunnarsson fréttamađur RUV.

Nei, ţetta er nú ekki rétt fyrirsögn.

En mér datt ţetta bara í hug.  Hvađ gengi eiginlega á ef ţetta vćri satt?  Ţađ fćru flestir á límingunum.  Allavega á miđju og til vinstri.

Heimir Már Pétursson fyrrverandi framkvćmdastjóri Samfylkingarinnar er fréttamađur á Stöđ 2. Hann er ađ spyrja Jóhönnu vinkonu sína ógagnrýninna spurninga svo ekki sé meira sagt ásamt fleirum.     Ţetta ţykir alveg sjálfsagt mál.  Ég er ekki jafn viss ef um vćri ađ rćđa fyrrum framkvćmdastjóra Sjálfstćđisflokksins.

Ekki ţar fyrir ađ ég mćli međ umburđarlyndi.   Sem víđast.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Góđur

Ţó er ég algerlega klár á ţví, a Kjartan vćri miklu miklu klárari og beittari en fyrrverandi Samfó forstjórinn.

Miđbćjaríhaldiđ

Bjarni Kjartansson, 18.2.2009 kl. 10:35

2 identicon

Rakst á ţetta blogg og vil ađ ađ rétt sé rétt. Ég hef ég aldrei veriđ framkvćmdastjóri Samfylkingarinnar og aldrei veriđ á launaskrá hjá henni. Ég var hins vegar framkvćmdastjóri Alţýđubandalagsins frá 1996 til 1999, eđa ţar til Samfylkingin bauđ fram í fyrsta skipti.

Ég réđi mig til Margrétar Frímannsdóttur ţá nýkjörins formanns Alţýđubandalagsins, fyrst kvenna til ađ verđa formađur í gamla fjórflokknum. Mér fannst ţađ merkilegt og vildi leggja henni liđ og ţegar okkur hafđi tekist ađ sameina fjóra flokka í einn ákvađ ég ađ mínu hlutverki vćri lokiđ og snéri mér ađ ţví sem snerti mig persónulega meira.

Jóhönnu Sigurđardóttir ţekki ég jafn mikiđ og hver annar fréttamađur. - Bara svona til ađ hafa sögulegar stađreyndir réttar.

Virđi ţađ ţegar menn blogga undir nafni, annars hefđi ég ekki hirt um ađ koma ţesu á framfćri.

Kveđja,

Heimir Már

Heimir Már Pétursson (IP-tala skráđ) 28.2.2009 kl. 02:06

3 Smámynd: P.Valdimar Guđjónsson

Sćll Heimir Már.

Fínt, ţá er ţessi sagnfrćđi á hreinu.  Viđurkenni ađ eitthvađ hefur skolast til hér hvenćr Samfylkingin var nákvćmlega stofnsett.

Bestu kveđjur,

Valdimar.

P.Valdimar Guđjónsson, 1.3.2009 kl. 11:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband