5.2.2009 | 14:15
Ég gat.
Ég hefđi getađ gert stóra hluti í góđćrinu. Hafđi til ţess öll tćkifćri.
Átti ég pening? Nei. Áskotnuđust mér eignir? Nei. Fann ég fjársjóđ. Nei. Gaf reksturinn svo vel af sér. Nei. Losađi ég um eigin eignir? Nei. Vann ég í Lottóinu? Nei.
En eitt átti ég nóg af. Og hefđi getađ nýtt mér og notađ. Veđ.
Ţessi veđ eru í ţokkalega efnislegum eignum enn í dag. En eru samt án efa ađ snarlćkka líkt og margt annađ eftir hruniđ. Kannski var ţađ leti ađ sprikla ekki međ og slá um sig. Fyrir vikiđ hangir ţó í ađ enn er hćgt ađ borga lánin međ skilum.
Tćkifćrin voru nćg. Bankamenn heimsóttu mig m.a.s. Ekki til ađ varđveita og "ávaxta" sjóđina mína, (enda voru ţeir ekki til) neibb, ţeir komu til ţess ađ bjóđa mér lán.
Ađ vísu horfir mađur á ţetta helv... hćkka allt saman. Ţađ er samt afleiđing verđbólgu en ekki verđtryggingar. Vćri ekki verđtrygging gćti ég engan veginn greitt af lánum í ţessu árferđi. Ţá legđust stýrivextir af fullum ţunga á allar afborganir um öll mánađarmót. Ţannig er ţessu háttađ víđa í löndunum í kring. Svona efnahagsgeđveiki líkt og hér ríkir myndi hitta harđar og fljótar en hér.
Ekki ţar fyrir ađ ţetta er nógu slćmt. Vaxtaokriđ er gjörsamlega óskiljanlegt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.