" Kapp" í sjósókn enn vandamál.

Stćrstu mistökin voru vitanlega ađ bíđa ekki niđurstađna úr skimun áhafnar, heldur stíma tafarlaust á miđin. 

Ţađ á enginn ađ haga sér svona áriđ 2020. Ţarna er trúlega blanda af hugsunarleysi og gömlum "kapp-kúltur" viđ sjósókn sem nćr aldir aftur í tímann. Nákvćmlega í dag er ţetta svo mikill óţarfi sem mest má vera.  Öđru gengdi hjá hásetum og formanni á árabátum síđla vetrarvertíđar međ svöng börn og eiginkonu heima. 

Ađ bíta á jaxlinn gerđi okkur vissulega ađ öflugri fiskveiđiţjóđ og herti sjómenn.  En veiran fer enn sínu fram og spyr ekki um stétt né stöđu.  Sumir eru vissulega heppnari en ađrir (sem veikjast) og ţó skipstjórar vorkenni stundum litiđ hásetum međ kvefskít eđa flensuvott, gegnir hér öđru máli. Áhćttan og ađ setja kíkinn á lokuđ augun eruóásćttanleg viđbrögđ.

Stjórnendur viđurkenna ţađ nú og ţađ ber ađ virđa.  

En vonandi lćra ađrir af ţessari slćmu lexíu.


mbl.is Fyrirtćkiđ mun axla ábyrgđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband