Fóstur - eyðing ?. Varla.

Þessi mynd er skjáskot af vefnum. Hún sýnir 22 vikna barn í móðurkviði. 

Ég er hlynntur sjálfsákvörðunarrétti kvenna og fóstureyðingu á fyrstu stigum (vikum) í neyð. 

En þessi aldursmörk eru annað og meira.  Hér er meira en fóstur, heldur líkt og sést, ótrúlega DNA líkamlega mótaður einstaklingur.
image


mbl.is Greiða ekki atkvæði fyrr en í næstu viku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Heill og sæll P.Valdimar,

Fyrir örfáum vikum voru samþykkt lög í Georgíuríki vestur í Bandaríkjunum þess eðlis að eftir að hjartsláttur finnst sé óheimilt að eyða fóstri (lesist barni). Í New York ríki má hinsvegar drepa barn er kemur að fæðingu. Hvort ríkið ætli sýni meiri mannúð þegar að þessum ófögnuði kemur???

Með því að eyða fóstri (barni) á hvaða stigi sem er getur ekki verið rétt ekkert frekar en að skjóta mann til bana úti á götu, það er mitt álit.

Tómas Ibsen Halldórsson, 8.5.2019 kl. 10:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband