17.10.2014 | 23:26
Hættulegra en Alnæmi.
Forráðamenn alþjóðastofnana í heilbrigðismálum hafa líkt ebólu faraldrinum við Alnæmi á sinum fyrstu árum.
Þetta er verra. Miklu meiri smithætta og dánartíðnin há. Smit við jafn einfaldann hlut og snertingu (eða áður snerta muni) hlýtur að vera versta hugsanlega martröðin í faraldri sem þessum.
Það hlýtur að vera snúið að elta uppi fólk og muni sem sýktur farþegi með almenningssamgöngum hefur snert eða rekist utan í, svo dæmi sé tekið.
![]() |
Hjúkrunarfræðingurinn hefur það gott |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.