Eiga sviđiđ.

Mesta vandamáliđ ađ mínu mati er hvar dregin sé línan.  Ađ fólkiđ "á gólfinu"  í bönkunum sé ekki ađ ósekju ákćrt eđa dćmt.

En hvernig sem menn hlykkjast sem álar og sverja af sér sakir  hlýtur ábyrgđin ađ vera eigenda og stjórnenda bankanna hvernig fór.    Ekki bara ţađ, heldur hvernig bankarnir voru reknir.   Ţar var ekki um ađ rćđa margra alda atvinnugrein sem kallast á enskunni "banking".   Ţarna réđ för gegndarlaust útstreymi fjármagns í pappírsfyrirtćki međ absúrd nöfnum og međvirkni í bull - bólu ástandi.

Eitt skil ég ekki.   Ákćrđu eiga allt sviđiđ í öllum fjölmiđlum kringum ţetta mál.  Í ţessari frétt snýst allt um Sigurjón:   Af hverju er ekki tekiđ saman ca.  50 / 50   hvađ ákćrandinn er ađ segja í ţessum réttarhöldum og málflutningi (á móti hinum ákćrđa).      Ţetta er alveg eins upp sett á visir.is

Annađ hvort er ţađ í  tveim línum neđst, eđa vísađ í ákćrudođrant neđst líkt og í ţessari frétt.

Ekki fćr ákćrt ónefnt fyrirtćki sömu uppsetningu fréttamiđla ţessa dagana. Ţar er ţessu ţveröfugt fariđ.    Nei, ţar  á ákćrandinn sviđiđ.


mbl.is „Eins og froskur í potti“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Logi Ţorsteinsson

Svoleiđis sammála. Aumingja drottningin Sigurjón......

Jón Logi Ţorsteinsson, 8.10.2014 kl. 19:42

2 identicon

Ţađ hefđi veriđ farsćlt fyrir íslenska ţjóđ ef Davíđ og Geir hefđu haft manndóm í sér til  "sprengja" ţessa banka fyrr.

Sigurjón var ekki froskur heldurr einn af skipstjórunum og ţeir ćptu allir hástöfum fulla ferđ áfram eins hratt og hćgt er.

ENGINN ţeirra vildi draga úr ferđinni og vonandi er slíkt ekki löglegt. 

Grímur (IP-tala skráđ) 8.10.2014 kl. 20:56

3 Smámynd: P.Valdimar Guđjónsson

Mest óttast mađur ađ löggjöfin á ţessum tima ( og kannski enn) sé og hafi veriđ svo götótt og rúm ađ ţeir sleppi flestir međ stjörnulögfrćđingana sína viđ störf.

P.Valdimar Guđjónsson, 8.10.2014 kl. 21:13

4 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Nánast allur fréttaflutningur af ţessum réttarhöldum hefur veriđ mjög einsleitur, svo ekki sé fastar ađ orđi kveđiđ. Engu líkara en tekin hafi verin stađa međ sakborningum hjá fjölmiđlum, en ákćruvaldiđ gert tortryggilegt viđ hvert tćkifćri sem gefst. Illţefjandi fréttaflutningur á fjölmiđlum, sem eru í eigu hverra?

Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 8.10.2014 kl. 21:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband