Össur og lax.

Ég er ekki oft sammála Össuri Skarphéđinssyni í pólitíkinni.  Held ađ hann sé miklu betri vísindamađur. Enda virtur sem slíkur.   Sérfrćđingur í líffrćđi laxfiska međ "kynlífiđ" sem sérgrein ef ég man rétt.

Hef ekki lesiđ jólabók Össurar " Ár drekans" en heyrt og séđ vel látiđ af henni enda mađurinn fínn stílisti međ sérkennileg orđtök ávallt á takteinum.  Gćti trúađ ađ bestu hćfileika Össurar mćtti flokka í ţessari röđ;  1.vísindamađur, 2. blađamađur, 3. stjórnmálamađur.

Hjó eftir frétt á Vísi sem unnin er uppúr bókinni. Hún greinir frá hrossakaupum síđustu stjórnarflokka.  Ţar var grautađ saman ESB umsókn og framgang ţeirra viđrćđna fyrir Samfó, gegn ţví ađ ţeir sömu segđu nei viđ mögulegum virkjanakostum í hinni margvirkjuđu Ţjórsá.    

Össur var ekki sammála um ađ grauta ţessu saman. Ţađ vakti hinsvegar athygli mína til viđbótar ađ Össur gaf ekkert fyrir laxarök Orra Vigfússonar.   Ţar er ég viss um ađ bjó ţekking hans ađ baki og Össur vitnađi einnig til Veiđmálastofnunar og vissi sem var ađ ţar lá enn meiri ţekking og rannsóknir.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband