Ekki frétt.

Almenningi kemur ţađ ekki nokkurn skapađan hlut viđ hvernig vinnutima alţingismanna er háttađ. Bćđi daglega og í tímabilum.

Í guđanna bćnum hćttiđ ađ gera slíkt ađ máli málanna sífellt. Óskandi vćri ađ fjölmiđlar hćtti ađ apa eftir grenj sumra ţingmanna og ráđherra  um sama mál. Nćr vćri ad vitna í ummćli ţeirra og framgang nefnda og ţingumrćđna.

Ţingfréttamađur RÚV og fleiri miđlar gera slag í slag jafn ófréttnćman hlut og vinnutíma heilbrigđs vinnandi fólks ađ máli málanna.


mbl.is Árangurslausir fundir um ţinglok
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Í Noregi er virkt vinnueftirlit, sem sér um ađ koma í veg fyrir óréttlćtanlegan vinnutíma. Vinnutíminn á alţingi Íslands er ekki í samrćmi viđ nútíma lög og mannréttindi starfsfólks. 

Ţrćlahald er bannađ í Noregi, og vinnueftirlitiđ ţar í landi sér um ađ framfylgja ţeirri lögbođnu eftirlitsskyldu. Hvíldartíminn er mannréttindi fyrir allar stéttir. Jafnt lágar stéttir sem háar. Og jafnt á Íslandi sem í Noregi, og víđar í veröldinni.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 7.6.2012 kl. 23:52

2 Smámynd: P.Valdimar Guđjónsson

Forseti Alţingis er verkstjórinn

Ţá bara frestar hann fundi til nćsta dags. Hvort sem mannréttindin hljóđa uppá 6,8,10 eđa 12 tíma.

Međ skrýtnu vanaföstu vinnulagi virđist hann/hún forsetinn fjarstýrđur af stjórnvöldum á hverjum tíma ađ reka stór og umdeild mál ,sem koma alltof seint fram, á fáránlega stuttum tíma.

Bestu kveđjur til ţín Anna Sigríđur

P.Valdimar Guđjónsson, 8.6.2012 kl. 13:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband