Heyskapur.

Þessi mynd er tekin nú í sumar.   

Þarna er heyið í múgum á svokölluðu Norðurtúni.    Ilmurinn var indæll í sumar og bragðið vonandi eftir því.

Við hér sunnanlands getum ekki kvartað.   Það gerði að vísu kuldatíð viku af maí.  Lítil sem engin spretta né framför var  í gróanda á þriðju viku.

En síðan rættist úr og hið góða vor og vetur hjálpaði til.    Hér á bæ var spretta jafnvel betri en í góðæri síðasta árs á stöku spildum.      Grænfóður og korn er hinsvegar seint til í ár.   Verður að líkindum misjöfn uppskerasumar_2011_036.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband