13.6.2010 | 11:47
Séra Pálmi góđur.
Séra Pálmi Matthíasson mćlti mál ađ sönnu í útvarpspredikun sinni nú í morgun.
Hvernig getum viđ dćlt milljörđum (sem ekki eru til) í nýtt tónlistarhús ţegar fjölskyldum fjölgar stöđugt sem ekki eiga til nćsta máls? Eđa samţykkt ađ byggja nýjan landsspítala sem hljómar líkt og óskhyggja viđ núverandi ađstćđur.
Hann nefndi ţetta tvennt sem ótćkar gjörđir í ţessu andrúmi.Ţetta voru ekki nákvćmlega orđ hans, en samt meiningin og ég tek undir hvert orđ. Fínt ađ heyra kjark prests ađ segja nákvćmlega meiningu sína í málum sem ţessum.
Athugasemdir
mikiđ er ég sammála,bćđi ţér og séra Pálma,og hef líka furđađ mig á ţeim vinnubrögđum ríkisins sem nú gerir spítölunum ađ spara,ađ lofa 900milljónum árlega af skattfé almennings til reksturs tónlistarhúss fámennrar elitu.
árni (IP-tala skráđ) 13.6.2010 kl. 12:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.