31.5.2010 | 11:03
Jafn hissa sigurvegarar.
Ţađ var mjög líkt ađ fylgjast međ sigurvegurum kosninganna í Reykjavík og ţýsku stúlkunni Lenu í Evrovision keppninni.
Hissa á svipinn og hugsandi yfir hinni nýju stöđu. Sá var ţó eini munurinn ađ Jón Gnarr og félagar höfđu haft nokkra daga til ađ međtaka ţetta međ vísbendingum skođanakannana.
Ţađ ţurfti ekki landsmálin til í Reykjavík. Kjósendur höfđu ćrnar ástćđur til ađ refsa frambjóđendum eftir farsakennd fjögur ár međ ótal borgarstjórum. En mér ţykja fáir minnast á kjósendur án atvinnu. Sá hópur telur brátt tvo tugi ţúsunda. Ţeir leiđtogar sveitarfélaga sem hafa barist fyrir fleiri fyrirtćkjum, erlendri fjárfestingu og atvinnutćkifćrum fengu blússandi kosningu. Ríkisstjórnarflokkunum er refsađ fyrir ósamstöđu fyrst og fremst. Tala út og suđur um ţau mál sem brenna á fólkinu.
Skemmtilega líkt hve ţessir sigurvegarar sigruđu á sömu forsendum. Kćruleysislegri framkomu og einlćgni.
Einar úr Sykurmolunum fyrrum skólabróđir og sessunautur var góđur í morgunútvarpinu. Komin í borgarstjórn fyrir Besta flokkinn. Mjög líkur sjálfum sér, sem er gott.
Pólitískur landskjálfti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.