Frábćr Ólafia en synd međ eldhúskollinn.

Ólafía svo sannarlega vel ađ ţessu komin međ stórkostlegri frammistöđu í golfinu síđasta (síđustu) ár.

En ađ veita í verđlaun gamlan eldhúskoll á hvolfi er bara ekki sćmandi.

Endilega ađ viđurkenna hversu misheppnađur ţessi verđlaunagripur er.  Og gera nýjan frá grunni.    Ekki misheppnađa smćkkun á ţeim síđasta sem engin réđ viđ nema kannski kraftlyftingamenn.

Geri mér hins vegar ljóst, ađ fyrir okkar afreksfólk skiptir heiđurinn mun meira máli en gripurinn sjálfur.   En gripurinn nćr bara ekki nokkurri átt.


mbl.is „Ég set markiđ hátt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samrćmi.

Ţetta er vođa fín og flott viđbót viđ sundlaugina ađ sjá, sem var vígđ í dag.

En yfirleitt ţarf nútíminn ađ minna á sig í viđbyggingum viđ eldri og jafnvel friđuđ mannvirki.

Alltof sjaldan er spáđ í samrćmi og virđingu fyrir eldri stíl.

Ţessi nokkurra ára hugmynd frá Bolla Kristinssyni um útilaug var bysna góđ og i fullu samrćmi, en önnur útfćrsla varđ ofaná.    

Ívar Örn Guđmundsson útfćrđi ţessa hugmynd.

image

 

 


mbl.is Ný útilaug viđ Sundhöllina vígđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Alţingis frétta - tímasprengurinn.

Ţađ styttist í jólin.   Ţá vitum viđ hvađ verđur ađalfréttaefni nćstu vikur. 

"Groundhog day"     Sumt breytist ekkert.

Enn frekar nú en nokkru sinni (nema jú kannski fyrir ári síđan).

Ég er ađ meina sprengurinn ađ  ljúka störfum Alţingis og afgreiđslu helstu mála fyrir jól og áramót. 

Hversu oft hefur nú ekki Jóhanna Vigdís fréttakona RÚV gert ţetta ađ máli málanna?  Verđa ađ segja ađ mér hefur stundum ţótt nóg um.  

Nú voru alţingiskosningar seint sem og fyrir ári.  En ţađ hefur síđur en svo ţurft til, oft á tíđum síđustu áratugi.

Er kannski allt gjörbreytt nú.   Málefnaleg stjórnarandstađa og svo framvegis? 


mbl.is „Viđ erum ekki hér í sagnfrćđi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Traust og persónur.

Viđ svona ađstćđur snýst Ţetta alltaf í enda dagsins um persónur og traust. Allir ţessir ţrír formenn hafa sýnt ábyrgđ og skynsemi viđ störf sín á Alţingi sem og í ráđuneytum.

M. ö.o. fólk međ reynslu.   Skyldi ţađ nú ekki skipta einhverju máli líkt og á öllum öđrum vinnustöđum?

Ađ ţví sögđu á bakland Vinstri-grćnna, Framsóknar og Sjálfstćđisflokks síđasta orđiđ.  Margt skilur á milli og áherslur misjafnar.  Úrslit kosninga gefa augljóslega visbendingu um málamiđlanir, ekki annađ í bođi međ 8 flokka inni.   Einstrengings "attitude" sumra flokksformanna (t.d. Samfylkingar) setja ţá sjálfa útí horn.

Fúkyrđaflaumur úr sama ranni t.d. málsmetandi rithöfunda og grúskara gera lítiđ annađ en kynda undir mykjudreifingu verstu nettrölla sem eru sumir ofvirkir í athugasemdum.

 


mbl.is „Mér finnst ţiđ sýna hressandi kjark“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mikill greiđi viđ Stund.

Slitabú Glitnis er ađ gera fjölmiđlinum Stundin og rekstri hans mikinn greiđa međ ţessum gjörningi.

Trúlega bćrist undir ofurlágt "jessss"  hjá stjórnendum.    Ţau fá athygli, píslarvotta og frelsisstöđu í íslenskri fjölmiđlun. 

 

Ađ ţví sögđu hef ég ekki hugmynd um hvort hér var gríđarleg tímamótafrétt í vinnslu. Kannski er svo. 

Fram ađ ţessu komiđ mér fyrir sjónir sem 9 ára rýr uppsláttur um brask og brall međ fjármuni í bönkum sem fréttir ţess tíma bentu til komnir vćru í krísu.

Bjarni Ben hefur lagt sín spil á borđ fyrir löngu síđan. 

En hvi í ósköpunum ţessi tímasetning hjá Stundinni.?  Hvers vegna dúkkar ţeirra gríđarlegu áherslur á ţessi löngu liđnu viđskipti upp nákvćmlega núna.  Mađur spyr sig.

Ţetta frćga korter fyrir kosningar á sér margar hliđar.


mbl.is „Finnum fyrir miklum stuđningi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvenćr fćr Heimir stóra hrósiđ?

Ţađ var látiđ mikiđ međ Lars Lagerback er hann stjórnađi landsliđinu.   Minna fór fyrir Heimi.

Lars vann virkilega til ţess og átti allt gott skiliđ.  Dálítiđ sérstakt ađ svo er eiginlega enn.    Álitsgjafar ekkert veriđ ađ hífa Heimi mikiđ uppá stall í hrósi ţrátt fyrir frábćran árangur.    Ég ţykist vita ađ honum sjálfum sé slétt sama, enda hógvćr og lćtur verkin tala heldur betur.

Kannski breytist ţetta allt í kvöld hver veit.

 

En hér og nú. Fyrir leikinn viđ Kosovo, vil ég óska honum til hamingju međ frábćr tök á starfi sínu og stjórn liđsins.   Hvernig sem fer.

Er sjálfur ađeins lítilsháttar áhorfandi ţegar ég get, starfs míns vegna.  Og gćsahúđar hríslandi yfir hve liđiđ er orđiđ " massíft" í sínum leik og hve ţjálfarinn hefur sitt algjörlega á hreinu.  


mbl.is Ísland gćti slegiđ heimsmet í kvöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dómarinn ?

Óttast ađ ţessi leikur gćti hugsanlega snúist um dómarann.   

Í ţeim hávađa og látum sem fylgja tyrkneskum áhorfendum ţarf sterk bein til ađ ţola pressu og fallast ekki á sveif međ heimamönnum í umdeildum atvikum. 

Líkt og dćmin sanna eru ţví miđur ekki allir "solid" ţegar kemur ađ slíku.


mbl.is Fáir Íslendingar í látunum í Tyrklandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Enn pínu bitur kallgreyiđ.

Ţađ háir enn greiningum Össurar,  ađ vel má greina í gegn biturđ eftir útreiđ Samfylkingarinnar síđustu tvćr alţingiskosningar.  Er nema von hann dáist ađ Loga Akureyringi og formanni.    Hefđi hann ekki bođiđ fram krafta sína vćri Samfylkingin međ öllu horfin af yfirborđi jarđar og geymd ofan í skúffu.    Atkvćđin hans fyrir norđan björguđu ađ uppbótar ţingmenn rétt skriđu inn fyrir ţröskuldinn á Austurvelli.   Eins fáir og ţeir mögulega verđa.

Katrín og Bjarni eru myndugir formenn og lausir viđ meinhorn í síđum andstćđinga. Og of algenga rćtni.   M.ö.o málefnaleg.

Hinsvegar, ţegar kemur ađ fabúleringum Össurar ţá held ég ađ aftursćtisbílstjórar Katrinar ráđi meiru en litla Samfó.   Ţar eru gamlir eđal kommar eđa allaballar sem rykkja í stýriđ.  Kata virđist láta ţađ yfir sig ganga, en einnig sú stađreynd hún treystir ekki öllum forsvarsmönnum í öllu smáflokkamýinu, ţá og nú.


mbl.is Segir dómgreind Katrínar hafa brjálast
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Breyta lögum.

Er umdeilt ađ breyta lögum um uppreist ćru?

Mér heyrist ekki. Af hverju vindur ţingiđ sér ţá ekki í verkefniđ.? Slíkt vćri mögulegt á stuttum tíma.

Ţeir eiga ţakkir skyldar sem vöktu athygli á fáránleika ţessa lagaákvćđis í nútímanum (hvort sem ţađ voru fórnarlömb glćpa, ađstandendur eđa ráđherrar.) Allir , öll hver sem er.

Lagaákvćđis , sem er svo séríslenskt ađ ógjörningur er ađ ţýđa beint á erlendar tungur.
Fréttamiđlar um allan heim eru ţvi eitt spurningamerki og útskýringar misviturra íslenskra fréttaritara og álitsgjafa á ađalatriđum og ţessarar lagahefđar fara fyrir ofan og neđan garđinn víđa um heim.

En nei. Ţrátt fyrir vilja ađ líkindum nćr allra ţingmanna og 95% almennings verđur svo tćpast.

Miklu betra ađ hafa eitthvađ áţreifanlegt til ađ fjargviđrast um í kosningabaráttu og nota loforđ um lausn sem beitu fyrir kjósendur í komandi kosningabaráttu.


mbl.is Ráđherrum heimilt ađ kynna sér gögnin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Proppé eflaust feginn.

Fáir ráđherrar sloppiđ jafn auđveldlega frá Heilbrigđisráđuneytinu.  

Sleppur viđ fjárlagafrumvarpiđ og sjálfvirka óánćgju ţingmanna  međ fjárveitingar til málaflokksins.   Hefđi vart veriđ honum auđvelt.      

Reyndar hefur hann af ráđherra ţessa málaflokks fengiđ sérmeđferđ ţessa heilu 9 mánuđi.  Af hinu kratíska RÚV  veriđ strokiđ nánast á kollinn miđađ viđ beitta gagnrýni á fyrri málsvara ţessa málaflokks síđustu ár og kjörtímabil. 

 


mbl.is Ráđuneytin verđi ekki „höfuđlaus“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband