18.3.2025 | 11:28
Ómetanlegur fréttaflutningur.
Viđtöl sem ţessi fćra okkur í friđsćlu umhverfi- innsýn til ţess harmleiks og viđbjóđar sem hvert stríđ er í augum saklausra borgara.
Frásögn Lídíu á viđhorfum frćndfólks í Rússlandi til stríđsins ( innrásar) og upphafs segir sína sögu um hvernig tekst ađ snúa sannleikanum á hvolf í styrjöld.
Semsagt dagur eitt ( innrás Rússa í Úkraínu) er markvisst ţurrkađur út um allt Rússland. Ţađ tekst vegna ţess ađ öll umfjöllun er stýrđ frá Kreml. Síđan ţegar hermenn Putíns byrja ađ stráfalla fer allt á sjálfstýringu. Harmur og hefnd er komin í spiliđ.
Fréttir án Reuters eđa gamla "Tass" , líkt og ţessi - milliliđalaust - skipta máli
![]() |
Ţćr komu eins og flugnager |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 11:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2025 | 12:02
Hinar skuldlausu eilífđarvélar.
Nákvćmlega.
Ţetta er rétt hjá forstjóra Landsvirkjunar. Hinar eldri virkjanir Íslendinga, (líka RARIK) og Landsvirkjunar eru dýrmćtar eignir (skuldlausar): Enginn annar á en ţjóđin sjálf. Ekkert flćkjustig á ţví sem betur fer.
Máliđ er einfalt. Besta "arđgreiđsla" til almennings (eigenda) er ódýrt rafmagn áfram. Verđ til íbúa hefur veriđ međ ţví ódýrasta sem ţekkist á byggđum bólum. Almenningur á sinn rétt á ađ svo verđi áfram.
Heimilin njóta gríđarlegra fríđinda og kjarabóta međ lágu orkuverđi. Gerir Ísland enn byggilegra land. Nú nćr ţađ (í vaxandi mćli ) ekki einungis til ţess ađ knýja hrćrivélina og ţvottavélina - heldur einnig farartćki heimilisins.
Rétt eins og sólarrafhlöđur í Arizona er hlunnindi ađ knýja ökutćki og heimili. Ţá eru vatnsaflsvirkjanir í landi međ gnćgđ af vatni ómetanlegir orku "demantar".
![]() |
Skuldlausar eilífđarvélar besti arfurinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2025 | 23:06
Ógeđslegur tími framundan á vígvelli.
Rússar eru ţekktir fyrir "subbulegheit" á vígvöllum sínum. "It is going to get messy" , sagđi vanur stríđsfréttamađur á Sky fréttastöđunni í upphafi innrásar Rússa í Úkraínu. Ţađ hefur heldur betur komiđ á daginn síđustu 3 ár , hvorki meira né minna.
Fyrirsögnin ţessa pistils vísar til ţess tímapunkts i innrásar og landvinninga stríđum ţegar einhvers konar lok eđa endapunktur er hugsanlega í augsýn. Rússar misreiknuđu flest og ţetta stríđ gekk fráleitt ađ ţeirra ítrustu vonum.
Af ţeim sökum munu ţeir nú reyna ađ rústa enn meira en orđiđ er - flestu á svćđum sem ţeir sjá ekki fram á ađ ná undir sig ásamt fleiru. Dróna árás á kjarnorkuveriđ í Tsjernobyl er merki um hve langt ţeir geta seilst á nćstunni. Útbýjuđ svćđi af jarđsprengjum er klassískt dćmi um viđskilnađ á ótal mörgum stríđssvćđum.
Ţarna er ţó algjör kyrrstađa rofin í einhverju sem gćti hyllt undir lok ţessa mannskćđa stríđsbrölts Putins. Áhyggjuefniđ er ţó ađ nálgun Trumps verđi alltof mikiđ nćr forsendum/ óskalista Putins.
Ekkert var hinsvegar ađ frétta frá leiđtogum ESB, EES, eđa USA - um neina nálgun til lausnar síđustu 3 árin. Fráleitt frumkvćđi, en ţess í stađ barnaleg nálgun um ađ Rússar myndu einn góđan veđurdag gefast upp og labba aftur heim međ hendur uppi. Ţórdís Reykfjörđ viđrađi oft slíku líkt í viđtölum ásamt fleiri kollegum.
Kjarnorkuveldi - ţó ţađ yrđi króađ út í horn í landhernađi myndi varla (á ţeim tímapunkti ) láta endavopniđ sitt ónotađ.
Á einhverjum tímapunkti ţarf og ţurfti ađ semja á einhvern hátt.
![]() |
Ţungur og mikill skuggi yfir Evrópu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2025 | 13:33
Um ţađ snúast kjarasamningar.
Öll / Allir ađilar ađ kjarasamningum hćfilega ósátt !
Um ţađ snýst löndun á erfiđum samningum.
Stífni og óeftirgefanleiki ţýđir yfirleitt lög frá Alţingi. Mér finnst sérstakt hversu oft ađilar sjá ekki ţađ samhengi.
![]() |
Segir alla hundfúla yfir tillögunni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
27.1.2025 | 23:17
Hvar er Ríkisendurskođun ?
Stundum birtist Rikisendurskođandi fljótt og vel međ " vöndinn" ef stjórnsýslu og ekki síst Ríkisstjórn verđur á. Mín tilfinning er ađ núverandi " endurskođandi" hafi stundum haft meiri áhuga á pólitík en fjármunum ríkis og almennings.
Af hverju komu ekki athugasemdir ţađan um ţessi mál? Og fyrr.
Spyr sá sem ekki veit.
![]() |
Lausatök í styrkgreiđslum til flokkanna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2025 | 08:31
Íslenskur.
Ţar kom ađ ţví. Íslenskur heimsklassa ţjálfari varđ Íslendingum ađ ( ótímabćru) falli.
Eftirá ađ hyggja. Ţetta hlaut einhvern tímann ađ rekast á.
![]() |
Dagur: Tilfinningarík stund fyrir mig |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt 27.1.2025 kl. 12:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2025 | 17:46
Magnađir allir.
Ţvílík veisla ađ fylgjst međ drengjunum. Frábćr frammistađa hér í byrjun móts. Viktor Gísli er einstakur markvörđur og međ stórkostlegar stađsetningar.
Enn samt falla íslenskir ţjálfarar á ađ dreifa álagi á leikmenn meira en gert er. Nú er allt ađ ţví áđur óséđ breidd og gćđi í leikmannahópnum. Ţví hćgt ađ gera enn betur, algjör óţarfi var til dćmis ađ keyra á okkar bestu einstaklingum i fyrstu tveimur leikjunum. Vitađ ađ ţetta voru mun getuminni ţjóđir en Ísland. Ţeir voru vissulega ekki samfellt, en óţarflega mikiđ (langar lotur) inná.
Í leiknum viđ Egypta kom hálfgerđur Gummi Gumm upp í Snorra Steini. Hauki Ţrastarsyni var skellt inná í nokkrar sekúndur og skipađ ađ skora mark. Hann hefđi nú getađ fengiđ amk. tvćr sóknir til ađ komast betur inn í flćđiđ.
Ef ţetta frábćra liđ kemst alla leiđ í úrslitin skiptir sköpum ađ drengirnir séu ekki búnir í löppunum seinni hálfleiki úrslitanna. Ţá mun dreifing álags skipta í fyrri hluta móts, öllu máli.
En vel gert í heildina , og ţetta er einungis vinsamleg ábending
![]() |
Viktor Gísli einn af ţeim bestu á HM |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2025 | 00:24
Hey.
Sá galli fylgir sumum tegundum nútíma og jafnvel eldri tíma orkueyđslu ađ úrgangur fylgir. Á okkar tímapunkti í sögunni kemst fátt annađ ađ en mengun andrúmslofts og hlýnun í kjölfar ţess. Ég gleymi aldrei fána fyrir utan hótelglugga í London fyrir 33 árum. Hann var svartur af kolaryki bara viđ ađ blakta. Líkt og hefđi veriđ stappađ á honum útá stétt.
En margt hefur breyst á ţessum árum. Síun á pústi/ útblástri frá nýlegum dísil og bensínvélum er orđin mikil í dag frá ţví sem var - hér í Evrópu og á Vesturlöndum. Slíkt vill gleymast.
Vandamálin eru tengd milljarđa ţjóđunum sem teljast stćrstar í öllu samhengi. Ţau eru sultuslök yfir öllu sínu ólofti og mengun. Indverjar , Kínverjar og fleiri stórţjóđir. Mest tengt ósíuđuđum kola, iđnađar og farartćkja útblćstri.
En hvernig voru samgöngumálin í borgunum fyrir segjum 130 200 árum. Var engin mengun ?
Megin forsenda ţess ađ borgir tóku ađ stćkka mikiđ var ein uppgötvun sem lét lítiđ yfir sér og hefur ekki veriđ flaggađ mikiđ í borgunum sjálfum. Ţessi bylting var meira tengd viđ fćđuöflun á kaldari svćđum jarđar og skipti ekki bara einhverju heldur öllu máli á ísaköldum svćđum líkt og til dćmis Íslandi.
HEY.
Ekki bara gátu kaldari svćđi jarđar byggst mannfólki smá saman vegna heysins. Borgir gátu líka fariđ ađ stćkka.
Ástćđan var einföld. hćgt var ađ ţróa samgöngutćki um borgirnar sem knúin voru eldsneyti sem heitir HEY. M.ö.o hćgt var ađ halda hesta í norđlćgari borgum.
Farartćkin / flutningatćkin voru ađ sjálfsögđu hestvagnar, en til ađ setja stćrđir í samhengi voru íbúar í London kringum 1850 og nokkru síđar orđnir rúmar fjórar milljónir. Hestafjöldinn í borginni var á sama tíma orđinn kringum 50.000 talsins.
En ţví fylgdi mengun innan gćsalappa. Ţađ kallast hrossaskítur á íslensku sem var eđlilegur fylgifiskur ţessa hrossafjölda sem knúđu hestvagna til flutnings á fólki og vörum á steinlögđum strćtum stórborga t.d. London og New York. Fyrr á öldum höfđu bćndur í nágrannabyggđum tekiđ ţessum fína áburđi fagnandi, en ţarna hafđi enginn undan ađ flytja magniđ í burtu sem safnađ var í hauga.
Í upphafi ljósmyndatćkni voru myndir úr stórborgum yfirleitt sparilegar sólarmyndir af sópuđum strćtum og torgum. Rakst á ţessar myndir sem sýna hvernig ţetta gat ţó orđiđ ţegar ekki hafđist undan ađ hreinsa til. Ef eitthvađ er ađ marka mínar heimildir var áriđ 1894 orđin raunveruleg krísa međ úrganginn. Ţetta vandamál leystist ţó af sjálfu sér međ nýrri tćkni, nokkrum árum síđar . Ţá komu nefnilega til sögunnar bćđi bílar og sporvagnar.
-
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 00:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.1.2025 | 17:15
Sparnađarráđ.
Innlegg í sparnađinn vćntanlega hjá Kristrúnu forsćtisráđherra.
Sendiđ ţetta fólk heim til sín. Erlendir ríkisborgarar ( 1/3 fanga á Íslandi) geta annađhvort afplánađ dóma i sínu heimalandi sem hafa alvarlegustu brotin á samviskunni. Hinir glćpamenn ( međ vćgari dóma) mćttu fá 10 - 20 ára strangt bann á endurkomu hingađ til lands. Úr landi međ fólkiđ.
Óţarfi ađ vísa einungis flóttamönnum úr landi.
![]() |
Aldrei fleiri útlendingar afplánađ dóm á Íslandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 17:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.12.2024 | 07:06
Lífeyrissjóđir taka ţátt í kjaraskerđingu.
Taka má ţann pól = ađ lífeyrissjóđir sem eru stćrstu eigendur stćrstu verslanakeđja landsins haldi uppi háu vöruverđi / matarverđi.
Eru ţeir réttu ađilarnir til ađ okra ? Mađur spyr sig.
Stundum ţurfa nú stórir stöndugir ađilar ađ halda aftur af sér ( hćkkunum).
![]() |
Engin umrćđa um verđhćkkanir erlendis |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 20:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)