Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Jólakveđjur
Gleđileg jól og gćfuríkt nýtt ár. Ţakka gott nágrenni og heimsóknir á síđuna mína. Kveđja frá Inga Heiđmari
Ingi Heiđmar Jónsson (Óskráđur, IP-tala skráđ), sun. 27. des. 2009
Sól á ţrettánda ţorradegi
Góđan dag Valdimar. Ritlarinn og granni getur ekki ţagađ yfir ţví hvađ gaman var ađ koma til Guđrúnar frćnku ţinnar í Fossheiđinni á sunnudaginn. Ógleymanlegt er fleirum en mér ţegar hún flutti ljóđ Ţorsteins frćnda ykkar um Ţórđ í Haga í afmćlinu mínu fyrir mörgum árum. Hún gerđi ţađ bókarlaust - og glćsilega. Góđar stundir og kveđja frá Inga Heiđmari
Ingi Heiđmar Jónsson (Óskráđur, IP-tala skráđ), miđ. 4. feb. 2009
IHJ
Viltu laga Valdimar síđasta texta eđa fella út, sé ađ ég fer harla skakkt međ nafniđ ţitt. Kv IHJ
IHJ (Óskráđur, IP-tala skráđ), fös. 5. des. 2008
Brim og Grímur
Gaman er ađ hitta Grím hjá ţér, ćttir ađ fá brimvísu fyrir en smiđurinn er ekki tiltćkur. Kv. IHJ http://ihjstikill.blogcentral.is/
IHJ (Óskráđur, IP-tala skráđ), mán. 22. sept. 2008
Netfang
Mig lagnar ađ senda ţér mynd. Gćtir ţú sent mér netfangiđ ţitt á hvatur@gmail.com?
Davíđ Kristjánsson (Óskráđur, IP-tala skráđ), ţri. 12. ágú. 2008
Sveitasögur & pćlingar
Var fyrst núna ađ skođa fyrri fćrslur. Gaman ađ lesa sveitasögur og ađrar pćlingar. Endilega haltu áfram Kćr kveđja Sibba & CO
Sigurbjörg Ólafsdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 18. okt. 2007
Fréttir úr hérađi
Alltaf gaman ađ fá fréttir (og speki) úr hérađi. Kv Davíđ Kristjánsson
Davíđ Krisjtánsson (Óskráđur, IP-tala skráđ), lau. 14. júlí 2007