Hvert skal stefna?

 

Mikiđ vćri nú ágćtt ef stjórnvöld fćru ađ ákveđa sig hvert skal stefna nú í framhaldi stjórnartíđar Jóhönnu og Steingríms.  Manni virđist ađ báđir stjórnarflokkarnir séu í stjórnarandstöđu gagnvart hinum eftir ţví hvađa dagur er.  Eđa hvađa mál kemst í hámćli ţann daginn. Sérstaklega er ţetta áberandi í atvinnumálum og nýfjárfestingu.    Ekki bólar á neinu.

 Fyrsta erindiđ í kvćđinu Skinfaxi nćr ţessu ágćtlega.

 

Goluna bađ ég mćla,/

grundina taka undir,/

og veginn segja mér,/

ef hann vissi nokkuđ/

um för mína, erindi/

og áfangastađ;/

en ţeim var ekki ókunnugra/

um annađ en ţađ - /

engu heldur en skugganum/

sem hvíslađi´í sporum mínum:/

Hvert er ég ađ halda/

og hvađan ber mig ađ?

(Höf. Ţorsteinn Valdimarsson)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband