27.11.2009 | 21:59
The Same Old Song.
Mér finnst eitthvađ heillandi viđ hljóminn í gömlu Four Tops. Ţetta lag situr i mér. Kannski vegna ţess ađ Haukur bróđir átti ţessa plötu ađ mig minnir. Hann spilađi hana samt lítiđ en hlustađi ţví mun meira á á vini sína í Rolling Stones. 'Eg laumađi stundum til ađ hlusta á Four Tops í DUAL grćjunum árgerđ 67.
Takiđ eftir dönsurunum. Ţćr slá ákaft höndunum stelpurnar, en eru lítiđ ađ spá ađ vera sjálfar í takti. Hljóđiđ er hinsvegar afleitt.
Mér ţótti merkilegt hve síđasta plata Bubba Morthens náđi ţessu "sándi". Ţađ var einhver Motown keimur af hljóđinu í píanóinu.
http://www.youtube.com/watch?v=juqtcsHlKzs&feature=related
Ţetta er líka gott.
http://www.youtube.com/watch?v=Yt89ZLRkgdE&feature=related
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.