24.10.2009 | 00:06
Gunni Þórðar góður.
Tónleikarnir með Gunnari Þórðarsyni í Félagslundi tókust frábærlega. það er í raun ótrúlegt að hann skuli vera nýbyrjaður að spila einn með kassagítarinn.
Gunnar er ekki týpan sem tranar sér fram og hefur haldið sig frekar til baka í þeim böndum sem hann hefur spilað í. Þó verið öryggið uppmálað með gítarinn í hönd, stjórnandi og sláandi gítarhausnum upp og niður í taktstjórn.
Það var fín stemmning, salurinn tók undir í mörgum lögum enda flest löngu orðin almenningseign.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.