19.10.2009 | 17:56
Hvađan á hagvöxturinn ađ koma Steingrímur?
Steingrímur J. Sigfússon segir ađ hagvöxtur nćstu ár nćgi til ađ borga Icesave reikninginn.
Gott ef satt er. En hvađan sá hagvöxtur á ađ koma veit ég ekki. Ţćr fjárfestingar sem ţó eru í deiglunni virđast flestar í uppnámi og fátt nýtt sjáanlegt.
Ef veriđ er ađ rćđa um stórar lánveitingar lífeyrissjóđanna til húsbygginga og framkvćmda ţá er ţar einfaldlega um aukna lántöku ríkissjóđs ađ rćđa, en ekki nýtt fjármagn inn í landiđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.