25.8.2009 | 21:55
Rándýrskapitalismi.
Heyrđi talađ um rándýrskapítalisma. Ţessari nafngift var slengt á hegđun hálftrylltra áhćttufíkla sem vélađ hafa međ fjármál og fjármuni almennings og fyrirtćkja síđustu árin. Međ afleiđingum sem nú allir ţekkja. Ekki verri skilgreining en önnur. Fćra má fyrir ţví rök ađ ţeir hafi hagađ sér líkt og rándýr (eđa jafnvel verr). Viđ vitum líka alltof vel hversu rándýrt ţetta allt saman reyndist.
Áđur man ég eftir ţessu orđasambandi í öđru samhengi. Jón Pálsson nú látinn, var á ofanverđri síđustu öld ráđinn hérađsdýralćknir hér á Suđurlandi. Svćđi hans var í upphafi gífurlega stórt og var hann einn međ tvćr sýslur ađ mig minnir. Ađ sjálfsögđu fóru menn ađ kalla hann Jón dýra, í tvírćđri merkingu.
Á Selfossi tók síđan viđ af honum Jón Guđbrandsson sem dýralćknir í neđri hluta Árnessýslu. Jón er nú hćttur störfum. Hann var af gárungunum kallađur Jón rándýri af enn meiri tvírćđni.
Báđir eftirminnilegir sómamenn í leik og starfi.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.