Hrammur Ísseifs.

Tvennt á hreint áður en samið en samið er um ískaldan og nöturlegan hramm ísseifs.

1.Lagalega skyldu til að greiða. 2. Betri fyrirvara um greiðslugetu 300 þús. íbúa smáþorps.

Velta í þjóðarframleiðslu segir nákvæmlega ekkert. Ef halda á uppi sama þjónustustigi við íbúana áfram og tæknivæddu nútímasamfélagi ráðum við ekki við þetta. Jafnvel þó náist 80% uppi kröfur.
Ástæðan; Þetta eru bara gjöld. Ekkert í staðinn. Engin innspýting.

Útgjöld ríkissjóðs hafa bara aukist undanfarna áratugi. Hvað er breytt nú? Nákvæmlega ekkert. Ergo., það er verið að tala um allt annað samfélag og umhverfi en fram að þessu hérlendis.

Við erum ekki alveg í sömu klemmunni og þegar örvæntingin var sem mest eftir hrunið. Viðskiptahallinn er jákvæður ofl. Til einhver gjaldeyrir og vaxtagjöldin streyma sem straumvatn inn í bankana frá þeim sem geta staðið í skilum. Þessvegna er timi til að fá lagaskyldurnar á hreint áður en haldið er lengra.

 

(sent á blogg Egils Helga)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband