Magnús Eiríksson stórkostlegur tónlistarmađur.

Ný plata međ Mannakornum hefur veriđ plata vikunnar á Rás 2.  Hef heyrt nokkur lög.

Hlustun á örfá lög hefur gert mig forvitinn.  Hér er örugglega gćđadiskur vćntanlegur.

En fyrst og fremst hef ég sannfćrst endanlega hversu frábćr tónlistarmađur Magnús er.  Textar hans eru meistarasmíđ ađ mínu mati og ţar fer honum greinilega stöđugt fram.     Heyrđi međ vinnunni lag og texta Magga sem greinilega var tileinkađur eiginkonu hans sem lést fyrir nokkrum árum.    Snilld.  Ekkert uppskrúfađ eđa hiđ minnsta tilgerđarlegt.    Allt á mannamáli.  Hann minnir mig ađ vissu leyti á John Lennon hvađ ţetta varđar.      Ţađ ná ekki allir í ţessum bransa ađ halda jarđtengingunni, ţví miđur.  Afar fáir ná jafn góđum tökum á bćđi lagi og texta líkt og hann gerir.

Kaupi afar sjaldan diska, en ţarf ađ eignast ţennan hiđ fyrsta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband