26.5.2009 | 21:15
Glöggt gests augađ Mats.
Hinum lífsreynda Mats Josefson er fariđ ađ blöskra stjórnarfariđ á Íslandi.
Enn sem komiđ er virkar ţessi ríkisstjórn ákvarđanafćlin. Hún er lafhrćdd viđ viđbrögđ almennings og ţrýstihópa viđ óhjákvćmilegum niđurskurđi í ríkiskerfinu.
Jóhanna Sigurđardóttir vill ekkert af fjármálum landsins vita ađ ţví er virđist. Einu tillögurnar sem liggja frammi eru um ađ allt sem lýtur ađ efnahagsmálum landsins fari úr hennar höndum. Yfir í spánýtt ráđuneyti efnahagsmála. Ég hef efasemdir um slíkt. Sá eđa sú sem stýrir ţjóđarskútunni í hvert sinn verđur ađ hafa tilfinningu fyrir rekstri. Útgjöldum og innkomu. Jóhanna er án efa hin mćtasta kona. En hún er greinilega lítill verkstjóri og hefur takmarkađ innsći. Grípur á lofti ţađ sem rćtt er í dćgurumrćđu í ţađ og ţađ skiptiđ. Sumt getur veriđ ţarft, en örugglega fćst mál.
Jóhanna er ráđherra félagsţjónustu og ber umhyggju fyrir okkar minnstu brćđrum og systrum fyrir brjósti. Ţađ er göfugt. En alls ekki nćgjanlegt ţegar horfa ţarf í allar áttir og hafa 360 gráđu sýn viđ ađ rétta kúrs ţjóđarskútunnar. Sú víđsýni er ekki fyrir hendi enn sem komiđ er.
Mats ţessi ku lífsreyndur. Hefur komiđ ađ mörgum bankakreppum. Var hinsvegar á leiđ á eftirlaun ţegar hann lét tilleiđast ađ leiđbeina ráđvilltri fyrrum ríkustu ţjóđ heims. Sem er međ timburmenn eftir fyllerí. Afleiđingar stór fyllerís sem ađeins örfá prósent landsmanna datt í .
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.