29.4.2009 | 21:35
Nú? Láta blađamenn stjórnast af eigendum.
Heyrđi merkilega umrćđu í Speglinum á Rás 1 nú í kvöld.
Birgir Guđmundsson og Ţóra Kristín Ásgeirsdóttir voru fyrir svörum. Umsjónarmađur birti tvö dćmi um efnistök fréttamanna, annars vegar á STÖĐ 2 og Sjónvarpinu hinsvegar. Fréttin fjallađi um uppsagnir starfsmanna á Skjá Einum fyrir nokkru og mismun á ţví hvernig fréttamenn ţessara stöđva "tćkluđu" ţessa frétt og á hvern hátt ţeir fjölluđu um hana.
Kom skemmtilega á óvart hve inngangur fréttamanns í ţessari umfjöllun var vandađur. Ţađ voru síđan tekin raunveruleg dćmi međ hljóđupptöku af gamalli frétt. Frétt "einka" miđilsins lagđi áherslu á samúđ međ stöđu "frjálsa" vinarins og hve ţeir stćđu í skugganum af stóru bróđur međ afnotagjöldin og allan ţann pakka.
Hinir ágćtu en misgóđu pistlahöfundar Spegilsins láta sér yfirleitt nćgja ađ "fabúlera" um hlutina en birta ekkert alltaf konkret dćmi ţegar ţeir fjalla um viđkvćm mál.
Ţađ sem vakti samt mesta athygli mína var ađ Birgir og Kristín viđurkenndu bćđi ađ fjölmiđlamenn og blađamenn drćgju stundum dám af eigendum sínu í fréttaumfjöllun. Ef ekki međvitađ ţá ómeđvitađ oft á tíđum.
Ţegar fjölmiđlalögin frćgu voru í brennidepli hér um áriđ var ţrćtt fyrir ţetta trekk i trekk. Fjölda blađa og fréttamanna ţótti ađ sér vegiđ og starfsheiđri sínum. Sérstaklega voru og eru starfsmenn 365 miđlanna viđkvćmir fyrir ţessu.
Nú er ţetta greinilega breytt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.