26.4.2009 | 13:32
Stjórnarmyndun.
Umrćđur ađ loknum kosningum međ forsvarsmönnum flokkanna var illskiljanleg.
Hún fjallađi um ESB en ekki efnahagsmál. Ţćr fjölluđu ekki um ţá ótrúlegu stöđu sem fjármál ríkis,bankakerfis og heimila ţessa lands eru stödd í.
Framlenging nćstu ríkisstjórnar hlýtur ađ snúast um hvernig á ađ framfylgja plani Alţjóđa Gjaldeyrissjóđsins. Glöggir hafa bent á ađ sćnska kreppan fyrir rúmum 15 árum var hjóm í samanburđi viđ ástandiđ á Íslandi. Ađ ná halla fjárlaga niđur á ţrem árum er risavaxiđ verkefni. Stórţjóđirnar leggja ekki í ţađ á jafn skömmum tíma, en örţjóđ skuldum vafin er ćtlađ slíkt blóđugt verkefni.
Hlaup kattanna kringum heita grautinn eru óskiljanleg í núverandi stöđu. Ţađ er núna vissulega ţetta spennu / spennufall sem fylgir í kjölfar kosninga. En ég hélt ađ í dag fćru menn ađ opna augun og rćđa vandann.
Gestur Egils í Silfrinu tćklađi máliđ frábćrlega í fáum orđum, en gallinn var sá ađ alla setti hljóđa. Stjórnmálamenn geta ekki rćtt svo alvarleg mál ađ ţá setji hljóđa. Ţađ kemur illa viđ flugmćlska kjaftaska.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.