Ímyndarţjóđfélagiđ.

Hvar eru bestu blađa og fréttamenn landsins?

Jú ţeir eru ófáir ađ semja handrit.  Ekki fyrir leikhús heldur ímyndarsamfélagiđ. Í góđćrinu spruttu upp ráđgjafastofur líkt og gorkúlur á haug.      Ţćr virđast flestar enn í gangi og fyrir skemmstu komst ein slík í umrćđuna ţegar Ögmundur heilbrigđisráđherra fór ađ blása út kostnađarliđi forvera síns í starfi.  Gagnrýnir og flinkir fagmenn í blađamannastétt hafa frekar viljađ starfa viđ ráđgjafar og handritastörf fyrir ímyndunarveika ímyndarsamfélagiđ.

Ţetta virkar á mig ţannig ađ hópur ráđandi afla í samfélaginu sé afskaplega upptekinn af ímynd sinni og framgöngu í fjölmiđlum.  Töktum, klćkjum, framsetningu  og orđanotkun frammi fyrir almenningi.

Mér finnst leitt ađ kraftar okkar fćru og reynslumiklu fjölmiđlamanna  séu ekki nýttir betur.  Ţeir séu ekki nýttir í efnislegar úttektir á miklum samfélagsvanda. Og hafi ekki veriđ nýttir betur á gagnrýninn hátt síđustu ár.

Ţá er sagt á móti ađ hefđbundinir miđlar séu fáir og máttvana.  Ţađ má til sanns vegar fćra.  En stjórnun og áherslur ţeirra fáu sem lifa er líka stundum framandi í mínum huga.     Eymd vorra minnstu brćđra, eđa reynt ađ skauta yfir sem mest magn í hverjum fréttatíma sjónvarpsstöđvanna alveg á kostnađ ţess ađ kafa ađeins betur ofan í mál.  Ég vil  semsagt fćrri fréttir en ítarlegri og betri.    Eins er framsetning sjónvarpsstöđvanna föst í "húnasýningum" á hurđum ćđstu ráđastofnana.      Alltof sjaldan er talađ viđ hinn almenna borgara á heimili sínu eđa viđ heimili sitt og rćtt hvernig hruniđ bitnar á Jón og Gunnu út um allan bć.  Slíkt sér mađur oft á stóru stöđvunum í Bandaríkjunum en skrýtiđ hve slíkt vantar hér ţó ţađ ćtti ađ vera auđvelt í litlu samfélagi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband