1.1.2009 | 22:25
Mótmćlendur.
Ţađ verđur ađeins ađ skilgreina betur mótmćli almennings gegn "ástandinu" í ţjóđfélaginu og stjórnvöldum.
Friđsöm mótmćli og ofbeldisfull mótmćli. Ţađ er verulegur munur ţar á. Ég fullyrđi ađ ţetta síđarnefnda á lítinn hljómgrunn međal almennings. Lögreglan hefur stađiđ sig vel í mótmćlum eftir bankahrun. Ţeim voru ađeins mislagđar hendur ţegar laganna verđir áttu viđ vörubílstjórana á bensínstöđinni á vordögum. Ţar var eitthvađ klúđur í gangi.
En er hćgt ađ álasa ţessum ungmennum međ klúta um munninn. Ţađ er nánast hvatt til mótmćla og flestu formćlt í kerfinu. Er nema von ađ óharđnađ og ómótađ fólk međ smá uppreisnaranda láti til skarar skríđa? Varla. En viđ verđum ađ beina ađfinnslum og mótmćlum í réttan farveg. Međ sama áframhaldi endar ţetta međ slysum eđa ţađan af verra. Skiljanlegri óánćgju og réttlátri reiđi almennings má hinsvegar vel koma til skila án ofbeldis. Ţađ meiga "leikstjórarnir" alveg benda á, og ţessvegna fordćma ef gengiđ er of langt.
Mér fannst nú ađ Forsetinn hefđi alveg mátt benda á ţetta í ávarpi sínu. En nú ćtlar hann greinilega ađ koma sér í mjúkinn hjá mótmćlendum. Ég get ekki skiliđ orđ hans öđruvísi. Hentar ekki alveg í augnablikinu ađ koma sér í mjúkinn hjá bankamönnum og "viđskipta víkingum".
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.