Jólatréđ.

Viđ höfum alltaf veriđ frekar nćgjusöm hér hvađ varđa jólatré.    Vorum lengi vel međ lítiđ gervitré frá foreldrum mínum sem ég ólst upp međ.    Keyptum síđar ađeins stćrra tré sem var orđiđ líkara grenitré svo varla má greina muninn úr fjarlćgđ.

Mér hefur alltaf ţótt umhverfisvćnna ađ notast viđ "endurvinnanlegt" jólatré en ég geri mér ljóst ađ margir eru mér ósammála.

Dagný yngsta dóttirin vann ţetta forláta íslenska stafafurutré á Bingói nú fyrir jólin svo ţađ er útlit fyrir alvöru lifandi tré á ţriđja meter ţetta áriđ til tilbreytingar.

 Eitt sagđist Dagný samt ţurfa ađ gera.     Ţađ er ađ taka upp gamla tréđ úr kassanum og  teyga plastlyktina af ţví !  Ţađ finnst henni tilheyra á Ţorláksmessu.

Svona verđa hefđirnar til.    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband