1.12.2008 | 12:27
Snúa sér að lausnum.
Það er rétt sem lífsreyndur krísu ráðgjafi Claus Möller segir um ástandið hér. http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/01/islendingar_einblina_a_vandann/ Nú þarf að snúa sér að lausnum í stað vandamálagreininga. Þjappa sér saman og leita lausna á vandanum.
Þetta er auðvitað rétt. Og pirringurinn útí stjórnvöld bætir ekki úr, þó hann sé vissulega skiljanlegur.
Einhver uppstokkun er augljós en etv. ekki tímabær nákvæmlega núna.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.