Virkni Alţingismanna.

Ţađ er eiginlega skylduhlustun ef einhver missti af viđtali viđ Eirík Tómasson lögmann í Speglinum á RÚV.  

Uppleggiđ í viđtalinu var um bankaleynd og lög ţví tilheyrandi.  Eiríkur rćddi slíkt, en samtaliđ ţróađist síđan í umfjöllun um störf  vinnulag og skyldur Alţingismanna.

Afskaplega áhugavert og ég er hjartanlega sammála Eiríki.

Linkurinn er hérna.  http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4450827

Svo virđist sem Alţingismenn séu afar óvirkir og tvístígandi um hlutverk sitt.    Ţeir bíđa eftir hvađa molar hrökkva af borđum framkvćmdavaldsins fram eftir ţingtímabilum fyrir og eftir áramót.    Ađ ţví er virđist nánast međ hendur í skauti ţangađ til jólafastan eđa góan nálgast.      Síđan andstuttir og málglađir yfirleitt í tímaţröng ađ afgreiđa á fćribandi eđa setja lög um hin og ţessi ţjóđţrifamál.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband