24.11.2008 | 22:02
Persónur og leikendur
"Heimurinn er leiksviđ" sagđi Shakespeare forđum.
Og í framhaldi ţannig á frummálinu.
"And all the men and women merely players:
They have their exits and their entrances"
...
Mér datt ţetta í hug vegna ţess ađ andófi almennings í höfuđstađnum virđist stýrt af tveimur leikstjórum. Hvernig sem á ađ skilja ţađ. Kannski fer best á ţví.
Viđ almenningur erum bara leikbrúđur og leikarar. Örlögum okkar stjórnađ af stjórnmálamönnum og ekki síđur afleiđingum gjörđa gróđapunga.
Leikstjórarnir heita Gunnar Sigurđsson og Hörđur Torfason.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.