26.9.2008 | 11:00
Runnum niđur án ţess ađ vera í gír.
Eftirlitskerfiđ brást í USA. Einhver óhreinindi klárlega í gangi og hlutir eins og t.d. kringum Enron fyrir nokkru sýndu anga af slíku. Ţessir skuldabréfavafningar voru náttúrlega komnir útí algjöra steypu. (í orđsins fyllstu merkingu) Ţar byrjađi snjóboltinn. Frelsiđ er gott, en öflugar eftirlitsstofnanir í fjármálageiranum geta varla veriđ umdeilanlegar.
Sama hér. Fjármálaeftirlitiđ íslenska var upptekiđ nánast i "klinkinu" á sama tíma og dáđst var ađ útrásar -víkingunum.
Kenna McCain um | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.