Seltirningar ánægðir.

Óska Seltirningum til hamingju með að vera sáttir með sitt.

Mín tilfinning er sú (án þess að vera íbúi) að ástæðan fyrir góðri stöðu þessa sveitarfélags sé einföld. Þeir eiga afar takmarkað byggingarland eftir. Með því hefur sveitarfélagið sloppið við alla vaxtarverki síðustu ára sem taka drjúgt í á þenslusvæðum. Sama hver stærð bæjarfélaganna er. Þó fjölgun sé jákvæð þá kostar hún sitt. Meiri gatnagerð. Fleiri Leikskólar. Stækka Skóla. Efla heimþjónustu. Fjölgun starfsmanna, og svo framvegis.

 

Könnun var gerð af Capacent Gallup og trónuðu Seltirningar á toppnum.  (Ánægja íbúa með sitt bæjarfélag)

Íbúar Reykjavíkur,Fjarðabyggðar og Árborgar verma hinsvegar botnsætið.   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband