Á misjöfnu þrífast börnin best.

Sá læknafrétt í einu blaði.  

Komið í ljós við rannsóknir að pot í eyru ungabarna til hreinsunar getur gert illt verra.  Eyrnamergurinn gegnir hlutverki.  Hann er viss vörn fyrir eyrað var sagt í fréttinni. Pot með eyrnapinna  inn í lítil eyru til að ná einhverju smáræði getur gert þau viðkvæmari en áður.

Fyrir þá væntanlega eyrnabólgu eða einhverju slíku.

Sennilega er "yfir" hreinlæti orsök margra nútímasjúkdóma. En þarna er sem í öðru eflaust meðalhóf best og stutt í sóðaskap ef fólk tekur þetta alveg bókstaflega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jón Guðbrandsson dýralæknir sagði einhverntíma fyrir löngu að heimurinn myndi fyrr farast úr hreinlæti en sóðaskap.

Guðmundur í Hraungerði (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 12:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband