Brim.


Eigi er ein báran stök;
yfir Landeyjasand
dynja brimgarđa blök,
búa sjómönnum grand,
búa sjómönnum grand,
magnast ólaga afl, –
einn fer kuggur í land,
rís úr gráđinu gafl,
ţegar gegnir sem verst,
níu, skafl eftir skafl,
skálma bođar í lest,
– eigi er ein báran stök –
ein er síđust og mest,
búka flytur og flök,
búka flytur og flök.

 

(Grímur Thomsen)

 

Ţađ hefur veriđ brćluskítur undanfariđ og hörkubrim.  
Kannski ekki alveg jafn slćmt og Grímur lýsir hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband