28.7.2008 | 11:11
LITLA GULA HĆNAN
Ţađ var slćmt ţegar hćtt var ađ kenna litlu gulu hćnuna. Ţessa sögu sem nokkrar kynslóđir lásu og var oft fyrsta sagan eđa lesning margra. En hún hentađi ekki ađeins til lestar og kennslu. Sagan hafđi nefnilega líka innihald og bođskap. Algjörlega tímalausan. Skyldi hún hafa fariđ af námskrá ţessvegna? Veit ekki. En ósköp er nú margt sem blessuđ börnin lesa í dag, innihaldslaust. Hugsanlega á ţađ markvisst ađ vera ţannig. Annađ er líklega taliđ stórhćttulegt og jafnvel innrćting. Hćttan er bara sú ađ ţá komi eitthvađ annađ í stađinn. Eitthvađ sem talinn er stóri sannleikur dagsins í dag. Ţegar rennt er yfir greinaskrif margra um málefni líđandi stundar sést ađ innihald ţessarar sögu er mörgum víđsfjarri í dag. Flestir eru vel meinandi. En rörasýnin oft mikil. Allir vilja njóta ávaxtanna. Og kornsins. Og brauđsins. Og... ég veit ekki hvort má segja ţađ. Rafmagnsins. Sárafáir vilja hinsvegar leggja eitthvađ á móti.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.