Háir vextir.

Sonur minn sagđist verđa hálf ţunglyndur ađ hlusta á fréttir af efnahagsmálum og gengi krónunnar.

Hann tók íbúđarlán uppá 13 milljónir sem hann hefur samviskusamlega borgađ af í tćp ţrjú ár.  Lániđ er nú komiđ á 16. milljón króna.

Viđ erum í einhverjum vítahring.  Svei mér ţá.   Ég er alveg sammála Jóni Ásgeiri. Viđ eigum ađ afnema verđtryggingu strax.  Ţetta er bull.  Enda algjörlega séríslenskt fyrirbćri sem erlendir bankamenn reyna ekki ađ skilja.    Ţeir skilja hinsvegar okurháa vexti hérlendis.   Braskarar og fjáráhćttu fíklar skilja ţađ líka.  Og kaupa ţví enn jöklabréf og krónubréf.  Haarde missti útúr sér ađ hann hefđi áhyggjur af útstreymi gjaldeyris.   Trúlega eru ţeir einnig ađ svitna yfir ţví hjá Seđlabankanum og halda ţví vöxtum háum áfram ađ hluta til ţess vegna.

En halló, halló. Hverjir blćđa ?  Ţađ heldur enginn atvinnuvegur lengi út međ ţetta vaxta okur í bođi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband