Trébúr hvítabjörns.

Svo virðist sem flestar sóttvarnarreglur hafi verið brotnar þegar búr "Ófeigs" var flutt með hraði til landsins.

 Landbúnaðarvélar, t.d. notaðar þreskivélar hafa ekki fengið að fara alla leið til bænda vegna stífra krafna um sóttvarnir.   Búrið sem reyndist vera úr timbri, hefði aldrei fengið innflutningsleyfi hefði það verið til annara nota.   Það er einfaldlega bannað að flytja inn  notað timbur sem skepnur hafa komið nálægt vegna sóttvarna.    Mjög erfitt er að sótthreinsa það.

 Ekki sama "Björn" og "séra Björn", hjá umhverfisráðherra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband