Tungumáliđ spćnska.

Ađ lćra tungumál er eins og ađ hjóla.   Ţetta virđist vera ţarna í heilaberkinum vistađ einhversstađar. 

Ég er hissa hvađ tókst ađ bjarga sér í borginni Barcelona á máli innfćddra. Sumt hélt ég ađ vćri löngu horfiđ. Viđ leigubílstjórinn  á leiđinni á hóteliđ af flugvellinum gátum spjallađ töluvert.    Sagđi honum frá stúdíu ţessa tungumáls fyrir tćpum 30 árum.   Honum fannst ţađ athyglisvert.  Og auđvitađ líka er ég sagđi honum ađ ég vćri frá Íslandi.   "Hace frío , no?   Ég gat ekki neitađ ţví ađ stundum vćri kalt.  "Bueno economía,no?  Ég játađi ţví bara líka, ađ efnahagsástandiđ vćri nokkuđ gott, hvar sem hann hafđi nú frétt ţađ.

Ţetta var svolítiđ ryđgađ af stađ, en liđkađist furđanlega ţess fáu daga.   Mađur kom stundum frá sér nokkuđ réttri setningu, en ţá héldu Spánverjarnir eflaust ađ mađur kynni meira en raunin var ţví ţeir svöruđu ţá alveg eins og hríđskotabyssur. Töluđu hratt og komu inná ýmislegt.  Ţá vandađist nú stundum  máliđ međ skilninginn.

Stúderađi frönsku og spćnsku á sínum tíma. Fjóra vetur.    Ţetta eru um margt lík mál, enda rómönsk bćđi, en framburđurinn gjörólíkur.  Manni hćttir stundum til ađ rugla saman stöku orđum.  Afgreiđslustúlkan í lobbýi hótelsins skyldi mig samt alveg.   Hún sagđist koma frá Haíti. Ţar sagđi hún töluđ spćnska og franska jöfnum höndum.  Katalónskan á Spáni er nćr frönskunni ađ hennar sögn.  Mörg orđ nánast alveg eins.

Ranna systir heilsađi innfćddum eitthvert skiptiđ međ Buon giorno! (góđan daginn)  uppá ítölsku.  Kvađst hafa fengiđ vandlćtingar augnagráđ.    Eflaust komiđ upp í Spánverjunum hrepparígurinn.  Tala spćnsku hér. (eđa heimsmáliđ ensku)

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband