13.4.2008 | 22:11
Ađ ávaxta sitt pund.
Verđmćti eru teygjanleg hugtök. Teygđ og sveigđ í nútímanum. Töluđ upp og niđur hćgri vinstri, milli ára og áratuga. Búnar til vísitölur, vaxtafćtur, áhćttubréf, hin séríslenska lymskulega verđtrygging og hvađ ţetta heitir allt saman.
Ekkert hefur breyst. Frá 1000 fyrir Krist. Eđa Landnámsöld. Einu raunverulegu efnislegu verđmćtin eru ţegar allt kemur til alls, einföld. (Ţađ er ef ţú sćkist eftir slíku).
Ţađ er fágćti. Gull, demantar og silfur. Helst líklega grafiđ í jörđu. Skásta ávöxtunin. Og stenst tímans tönn.
Sennilega margt vitlausara en ađ stinga skóflu í austurtúniđ. Sakar ekki. Ţar fundu menn allavega mikinn silfursjóđ er til stóđ ađ stćkka kirkjugarđinn áriđ 1930. 360 stykki takk fyrir. Frá mörgum ţjóđlöndum. Elsta myntin var arabísk. Slegin í Bagdad áriđ 869.
Allavega ţýđir ekkert ađ fara til bankastjóra ţessa dagana er manni sagt.
Ég hef veriđ ađ endurrćkta austurtúniđ síđustu ár. Á vestasta hlutann eftir. Kannski kemur eitthvađ í ljós.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.