Bćndur saman.

 Ţađ var kannski ekki alveg sami hugur og bjartsýni í fulltrúum íslenskar kúabćnda á ađalfundinum á Selfossi nú um helgina og hefur veriđ síđustu ár.   Í raun hafa orđiđ ótrúlegar breytingar á umhverfinu bara nú á nokkrum mánuđum.

Fulltrúum bćnda var samt létt ađ leiđrétting á verđi okkar framleiđsluvara náđist loksins nú 1. apríl.  Hitt er svo annađ mál ađ ţađ getur ţví miđur orđiđ skammgóđur vermir ef viđ siglum inn í sívaxandi verđbólgu og víxlhćkkanir.

Á laugardagskvöldinu var síđan árshátíđ okkar kúabćnda haldin á Hótel Selfoss.   Ţar sáu Sunnlendingar  um ađ skemmta fjallhressum bćndum allsstađar ađ af landinu.    Sagnameistarinn Ţór Vigfússon.  Stöku og dćgur ferskeytlu snillingurinn Sigurjón Jónsson frá Skollagróf ásamt Guđbirni Ingvarssyni frá Markaskarđi sem hermdi eftir núgangandi og gengnum í stíl og töktum.  Hvor í sínu lagi á sinn hátt, en eftirminnilega. 

Veislunni stýrđi Hjörtur Benediksson úr Hveragerđi.   Gestir voru vel á ţriđja hundrađ en manni sýndist ađ Sunnlendingar vćru í minnihluta svo skrýtiđ sem ţađ nú er.

Viđ Ómar í Lambhaga á Rangárvöllum og Sigrún í Bollakoti í Fljótshlíđ vorum ţrjú í nefnd og  fór satt ađ segja mikill tími í ţetta síđustu daga. Einnig sá ég um skipuleggja óvissuferđ maka fulltrúa á ađalfundinum.  Fóru m.a. í ţrjú  fjós og eitt lođdýrahús en engin var samt fjósalyktin af ţeim ,enda önnur starfsemi í gangi núna. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikta S Steingrímsdóttir

Blessađur. Guđbjörn er Ingvarsson en ekki Jónsson. Kveđja.

Benedikta S Steingrímsdóttir, 6.4.2008 kl. 21:45

2 Smámynd: P.Valdimar Guđjónsson

Alveg rétt. Átti ađ vita ţetta. Búinn ađ leiđrétta.

Takk.

P.Valdimar Guđjónsson, 7.4.2008 kl. 13:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband